Hraunskirkja Kirkja
<p><a href="http://www.sarpur.is/Leit.aspx?search=Hraunskirkja&filter=1023&typeID=0">Sjá skráningu í Sarpi</a></p>
<p>Hraunskirkja var reist árið 1885. Aðalsteinn Pálsson bóndi á Hrauni sé um smíðina og gaf söfnuðinum húsið. Kirkjan stendur rétt utan við gamla kirkjugarðinn en innan hans hafa eldri kirkjur á Hrauni staðið. Á Hrauni var áður Þorlákskirkja.
Kirkjan er af elstu formgerð turnlausra íslenskra timburkirna en það sem einkennir hana er að efri brún glugga er alveg uppi við þakskegg. Sérkenni kirkjunnar er þakspónninn en þannig var hún smíðuð í upphafi. Fljótlega var hún þó klædd með bárujárni. </p>
<p>
Hraunskirkja var aflögð sem sóknarkirkja árið 1971 en dalurinn fór í eyði 1967. Um tíma stóð til að rífa hana en horfið var frá því og fyrir tilstuðlan Þjóminjasafns Íslands var ráðist í gagngerar viðgerir árin 1998-1999. Kirkjan var tekin aftur í notkun árið 2000 og er nú í vörslu Þjóðminjasafnsins.
Skammt frá Hraunskirkju er Gvendarbrunnur, uppsprettulind, og þótti það sjálfsagt að taka vatn þaðan þegar skírt var í kirkjunni.</p>
Fólk
Skjöl
![]() |
Brúðhjónastóll | Mynd/jpg |
![]() |
Hraunskirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Hraunskirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Hraunskirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Hraunskirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Inn í kirkjuna | Mynd/jpg |
![]() |
Prédikunarstóll | Mynd/jpg |
![]() |
Séð inn kirkjuna | Mynd/jpg |
![]() |
Upplýsingaskilti | Mynd/jpg |
![]() |
Upplýsingaskilti | Mynd/jpg |
Tengt efni á öðrum vefjum
Uppfært 5.07.2015