Flateyrarkirkja Kirkja

<p><a href="http://www.sarpur.is/Leit.aspx?search=Flateyrarkirkja&filter=1023&typeID=0">Sjá skráningu í Sarpi</a></p> <p>Kirkjan er steinkirkja og rúmar 150 manns í sæti. Hún var byggð 1936 af Jóní Jónssyni verktaka á Flateyri eftir teikningu húsameistara ríkisins. Kirkjan snýr norður - suður; kirkjudyr vita mót suðri. Mestur hvatamaður að byggingu kirkjunnar var Guðrún Snæbjarnardóttir, eiginkona Óskars Einarssonar héraðslæknis á Flateyri.</p>

Orgel

Heiti Frá Til
pípuorgel 1984 Ekki skráð

Fólk

Færslur: 4

Nafn Tengsl
Organisti, 1882-1887
Guðmundur Óskar Ólafsson Farprestur, 03.10. 1969-1970
Markús Snæbjarnarson Prestur, 02.12.1753-1787
Torfi Eggertsson Aukaprestur, 12.10.1777-1785

Skjöl

Flateyrarkirkja Mynd/jpg
Flateyrarkirkja Mynd/jpg
Flateyrarkirkja Mynd/jpg
Flateyrarkirkja Mynd/jpg
Flateyrarkirkja Mynd/jpg
Flateyrarkirkja Myndband/mov
Gluggi Mynd/jpg
Gluggi Mynd/jpg
Gluggi Mynd/jpg
Gluggi Mynd/jpg
Gluggi Mynd/jpg
Gluggi Mynd/jpg
Gluggi Mynd/jpg
Gluggi Mynd/jpg
Kross á altari Mynd/jpg
Minningaskildir Mynd/jpg
Minnisvarði Mynd/jpg
Minnisvarði Mynd/jpg
Prédikunarstóll Mynd/jpg
Skírnarfontur Mynd/jpg
Skírnarfontur Mynd/jpg
Skírnarfontur Mynd/jpg
Sálnahlið Mynd/jpg
Séð inn kirkju Mynd/jpg
Séð inn kirkju, frá lofti Mynd/jpg

Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Uppfært 3.07.2015