Vörðuskóli Skóli

Vörðuskóli (sem hét til ársins 1974 Gagnfræðaskóli Austurbæjar) er skólabygging við Barónstíg í Reykjavík. Þar var áður gagnfræðaskóli en nú er skólinn hluti af Tækniskólanum og fer kennsla í tölvugreinum þar fram. Vörðuskóli er í næsta húsi við Austurbæjarskóla. Byggingin var teiknuð af Guðjóni Samúelssyni húsameistara og var fullbyggt 1949.

Af Wikipedia-síðu um Vörðuskóla

Vörðuskóli tilheyrir nú Tækniskóla Íslands.

Fólk

Færslur: 1

Nafn Tengsl
Einar Hólm Ólafsson Nemandi

Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 10.12.2015