Gilsbakkakirkja Kirkja

<p><a href="http://www.sarpur.is/Leit.aspx?search=Gilsbakkakirkja&filter=1023&typeID=0">Sjá skráningu í Sarpi</a></p> <h4>Lýsing Gislbakkakirkju.</h4> <p>Gilsbakkakirkja, byggð í september, október og nóvember 1908 er 10 álna löng og 8 álna breið (utanmál). Hæð veggja frá undirstokkum er 4 álnir. Grunnmúr er um 16 þuml. hár fyrir ofan jörð, sementaður og eru undirstokkar greyptir í hann og auk þess festir niður með járnhespum. Utast í krkjunni er lopt á bilum, 2 álnir á lengd, afþijað, og liggur stigi upp á það. Yfir því hanga klukkurnar. Innar frá loptinu er rúðuhvelfing í allri kirkjunni. Á loptið kemur birta um glugga, sem þar er á vestur gafli kirkjunnar yfir dyrum. Á hvorri hlið henar eru 2 stór gluggahólf, með 6 rúðna gluggum. Rúða hver er 15x14". Að utan er allt húsið járnklætt, jafnt veggir og gaflar sem þak. Á þakinu er innanundir járninu pappi (víking) og innst súð. Eiginlegur turn er enginn. En í stað hans er upp af vesturgafli há stöng til prýðis, með kúlu og efst er þar krossmark. Að innan er kikjan öll máluð, sæti, altari, prjedikunarstóll o.fl. eikarmálað. Um greypingar stólsins liggja gylltir listar. Dyr eru með 2 skrálæstum speldhurðum á vesturgafli.</p> <p>Gislbakka 7. man. 1909.Magús Andrjesson.</p> <p>Heimild. Kirkjureikningabók Gilsbakkakirkju: AA5 í Þjóðskjalsafni. bls. 20.</p>

Orgel

Heiti Frá Til
1. harmonium 1943 Ekki skráð

Fólk

Færslur: 27

Nafn Tengsl
Eggert Guðmundsson Prestur, 04.10.1796-1807
Eiríkur Grímsson Prestur, -1581
Eiríkur Jónsson Prestur, 1536-1542
Gísli Gíslason Prestur, 1858-1860
Guðmundur Einarsson Prestur, 1580-1587
Guðmundur Narfason Prestur, 1455-1463
Gunnar Pálsson Aukaprestur, 1690-1692
Gunnar Pálsson Prestur, 1623-1661
Hjörtur Jónsson Prestur, 11.10.1806-1843
Jón Eyjólfsson Prestur, 28.12.1700-1718
Jón Hjartarsson Aukaprestur, 03.02.1838-1843
Prestur, 1843-1844
Prestur, 04.10.1860-1881
Jón Jónsson Prestur, 24.06.1718-1771
Jón Jónsson Aukaprestur, 28.05.1765-1771
Prestur, 13.12.1771-1796
Jón Kárason Prestur, 15.öld-15.öld
Kolbeinn Þorsteinsson Prestur, 1759-1765
Magnús Sigurðsson Prestur, 13.05.1844-1858
Oddur Bergsson Prestur, 15.öld-
Ormur Koðránsson Prestur, 12.öld-1179
Páll Grímsson Prestur, 1393-
Páll Gunnarsson Aukaprestur, 28.10.1655-1661
Prestur, 1661-1700
Pétur Marteinsson Prestur, -1379
Torfi Þorsteinsson Prestur, 1588-1622
Þorbjörn Ámundason Prestur, 1463-
Þorkell Prestur, 12.öld-12.öld
Þorvaldur Jónsson Aukaprestur, 11.05. 1872-1875
Þórður Jónsson Prestur, 1494-
Þórður Stallason Prestur

Skjöl

Altari Mynd/jpg
Altaristafla Mynd/jpg
Gilsbakkakirkja Mynd/jpg
Gilsbakkakirkja Mynd/jpg
Gilsbakkakirkja Mynd/jpg
Gilsbakkakirkja Mynd/jpg
Gilsbakkakirkja Myndband/mov
Ljósakúpull Mynd/jpg
Mynd yfir anddyri Mynd/jpg
Númeratafla Mynd/jpg
Prédikunarstóll Mynd/jpg
Séð fram kirkjuna Mynd/jpg
Séð inn kirkjuna Mynd/jpg

Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.03.2016