Hagaskóli Grunnskóli

<p>Hagaskóli er grunnskóli í vesturbæ Reykjavíkur. Skólinn tók til starfa í hluta núverandi húsnæðis 1. október 1958. Skólinn tók við starfi þess skóla sem áður nefndist Gagnfræðaskólinn við Hringbraut og var að Hringbraut 121. Sá skóli tók til starfa 1. október 1949. Hagaskóli var byggður í áföngum 1956 – 1963 og svo aftur veturinn 1988 – 1989 en þá var byggð ný álma meðfram Dunhaga með 7 kennslustofum...</p> <p align="right">Af Wikipediasíðu um Hagaskóla</p>

Fólk


Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 7.01.2016