Skipholt II Heimilisfang

Jörðin í eyði eins og er. Engin nothæf hús eru til. Tún og beitiland nytjað frá Skipholti III og Kotlaugum, en jarðeigandi er Sigrún Guðmundsdóttir. Um landið að öður leyti: sjá Skipholt.

Sunnlenskar byggðir I, bls. 318. Búnaðarsamband Suðurlands 1980.

Fólk

Færslur: 2

Nafn Tengsl
Jón Bjarnason Heimili
Sigrún Guðmundsdóttir Heimili

Tengd hljóðrit


Uppfært 6.12.2014