Birtingaholt IV Heimilisfang

Jörðin er nýbúli úr landi Birtingaholts I og verður sjálfstætt lögbýli við landskipti 1958. Þá ár fengur eigendur 100 ha. landspildu úr heimajörðinni og riestu þetta býli. Um land þess vísast til þess, sem sagt er um Birtingaholt. Bærinn stendur austan undir lágu holti með miklu vísýni til suðurs og austus, en Stóra-Laxá rennur skammt frá túni.

Sunnlenskar byggðir I, bls. 289. Búnaðarsamband Suðurlands 1980.

Fólk

Færslur: 2

Nafn Tengsl
Ágúst Sigurðsson Heimili
Sigríður Þóra Eiríksdóttir Heimili

Tengd hljóðrit


Uppfært 30.11.2014