Múlakirkja í Aðaldal Kirkja

Múli (áður Fellsmúli) er gamalt stórbýli, kirkjustaður og lengi prestssetur í Aðaldal í Suður-Þingeyjarsýslu Kirkja var í Múla til 1890 en þá var hún lögð af og um leið var prestakallið lagt undir Grenjaðarstaði. Síðasti prestur í Múla var séra Benedikt Kristjánsson. Kirkjan var rifin og úr timbrinu var reist íbúðarhús á Halldórsstöðum í Laxárdal, sem enn stendur.

Fólk

Færslur: 23

Nafn Tengsl
Benedikt Kristjánsson Aukaprestur, 12.10.1851-1856
Bóas Sigurðsson Aukaprestur, 12.06.1791-1795
Einar Tómasson Aukaprestur, 16.05.1796-1801
Einar Þorsteinsson Prestur, 04.06.1660-1692
Gísli Einarsson Prestur, 1692-1723
Guðmundur Bjarnason Aukaprestur, 1615-1624
Illugi Björnsson Aukaprestur, 07.03.1624-1635
Illugi Guðmundsson Prestur, 30.04.1551-
Ingjaldur Jónsson Prestur, 29.10.1776-1804
Jón Prestur, 1394 fyr-
Jón Filippusson Prestur, Jón Filippusson-1531 fyr
Jón Finnbogason Prestur, 1491-1524
Jón Gizurarson Prestur, 1633-1660
Jón Þorleifsson Prestur, 1749-1776
Magnús Jónsson Prestur, 1489 ?-1489 ?
Magnús Jónsson Aukaprestur, 26.08. 1857-1860
Pétur Prestur, 16.öld-
Skúli Tómasson Prestur, 09.10.1816-1859
Sveinbjörn Þórðarson Prestur, 1433-1489
Þorkell Guðbjartsson Prestur, 1423-1430
Þorleifur Skaftason Prestur, 1724-1748
Þorsteinn Illugason Aukaprestur, 1578?-1584
Prestur, 1584-1632
Þórarinn Jónsson Prestur, 03.03.1804-1816

Tengd hljóðrit


Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 30.11.2018