Þrændalög

<p>Þrændalög er landshluti í Noregi sem var skipt í tvö fylki: Suður-Þrændalög og Norður-Þrændalög, en sameinuðust aftur í eitt fylki 1. janúar 2018. Þrændalög eru 41.262 ferkílómetrar að stærð (12,7 % af flatarmáli Noregs) og þar bjuggu um 455.000 árið 2017. Þéttleiki byggðar er tæplega 10 íbúar á ferkílómetra...</p> <p align="right">Úr Wikipedia-færslu um Þrændalög</p>

Fólk

Sýna fólk tengt stöðum undir þessum stað.

Færslur: 1

Nafn Tengsl
Aksel Wold Uppruni

Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 12.08.2019