Tónskólinn Do Re Mi Tónlistarskóli

<p>Tónskólinn Do Re Mi hóf starfsemi sína haustið 1994. Stofnendur skólans eru Ágota Joó, Ingibjörg Ásta Hafstein og Vilberg Viggósson. Skólinn starfar samkvæmt lögum um tónlistarskóla frá árinu 1985.</p> <p>Skólastjóri er Vilberg Viggósson og aðstoðarskólastjóri er Rúnar Þórisson.</p> <p>Kennt er eftir námskrám útgefnum af Menntamálaráðuneytinu. Rekstrargrundvöllur skólans byggir á styrk frá Reykjavíkurborg, skólagjöldum og frjálsum framlögum. Skólinn er í Samtökum tónlistarskóla í Reykjavík (S.T.Í.R.) og Samtökum tónlistarskólastjóra (S.T.S).</p> <p align="right">Af vef Tónskólans Do Re Mi.</p>

Fólk


Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 24.08.2018