Kópavogskirkja Kirkja
<p>Kópavogskirkja var reist á árunum 1958-1962 eftir teikningum frá embætti húsameistra ríkisins sem Hörður Bjarnason veitti forstöðu á þeim tíma. Ragnar Emilsson arkitekt hjá embættinu vann ásamt húsameistara mikið að teikningu kirkjunnar. Grunnur hennar var helgaður þann 16. ágúst árið 1958 og hornsteinn lagður af biskupi Íslands þann 20. nóvember árið eftir. Það var svo þann 16. desember árið 1962 sem kirkjan var vígð af Sigurbirni Einarssyni þáverandi biskupi Íslands.</p>
<p>Kópavogskirkja er krosskirkja og að því leyti er hún hefðbundin en bogar hennar, sem svo mjög einkenna hana, gera hana sérstaska og gefa henni í senn bæði tignarlegt og mjúkt yfirbragð. Hún stendur á stað sem nefnist Borgir eða Borgarholt en umhverfi hennar er friðað vegna þeirrar sérstöðu og þess margbreytileika sem það býr yfir.</p>
<p>Heimild: <a href="http://www.kopavogskirkja.is">Vefur Kópavogskirkju</a></p>
Orgel
Heiti | Frá | Til |
---|---|---|
1. pípuorgel | 1964 | Ekki skráð |
Fólk
Skjöl
![]() |
Altari | Mynd/jpg |
![]() |
Brúðarstólar | Mynd/jpg |
![]() |
Hægri hlið kirkju | Mynd/jpg |
![]() |
Kirkjuklukka | Mynd/jpg |
![]() |
Kópavogskirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Kópavogskirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Kópavogskirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Kópavogskirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Kópavogskirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Kópavogskirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Kópavogskirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Kópavogskirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Skírnarfontur | Mynd/jpg |
![]() |
Séð fram kirkju | Mynd/jpg |
![]() |
Séð inn kirkju | Mynd/jpg |
![]() |
Vinstri hlið kirkju | Mynd/jpg |
Tengt efni á öðrum vefjum
- Byrjað á Kópavogskirkju í fyrradag: Alþýðublaðið 17. ágúst 1958 bls. 1.
- Frétt: Morgunblaðið 26. maí 1960 bls. 1.
- Höfðingleg gjöf: Kirkjuritið 1. júní 1961 bls. 288.
- Kópavogskirkja vígð um jólin: Vísir 9. október 1962 bls. 1.
- Kópavogskirkja vígð: Vísir 17. desember 1962 bls. 1.
- Kópavogssöfnuði gefin altaristafla: Morgunblaðið 11. nóvember 1954 bls. 8.
- Kópavogssöfnuði gefnir fagrir kirkjugripir: Tíminn 30. desember 1953 bls. 4.
- Ávarp frú Huldu Jakobsdóttur bæjarstjóra...: Kirkjuritið 1. janúar 1961 bls. 13.
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.01.2019