Kópavogskirkja Kirkja

<p>Kópavogskirkja var reist á árunum 1958-1962 eftir teikningum frá embætti húsameistra ríkisins sem Hörður Bjarnason veitti forstöðu á þeim tíma. Ragnar Emilsson arkitekt hjá embættinu vann ásamt húsameistara mikið að teikningu kirkjunnar. Grunnur hennar var helgaður þann 16. ágúst árið 1958 og hornsteinn lagður af biskupi Íslands þann 20. nóvember árið eftir. Það var svo þann 16. desember árið 1962 sem kirkjan var vígð af Sigurbirni Einarssyni þáverandi biskupi Íslands.</p> <p>Kópavogskirkja er krosskirkja og að því leyti er hún hefðbundin en bogar hennar, sem svo mjög einkenna hana, gera hana sérstaska og gefa henni í senn bæði tignarlegt og mjúkt yfirbragð. Hún stendur á stað sem nefnist Borgir eða Borgarholt en umhverfi hennar er friðað vegna þeirrar sérstöðu og þess margbreytileika sem það býr yfir.</p> <p>Heimild: <a href="http://www.kopavogskirkja.is">Vefur Kópavogskirkju</a></p>

Orgel

Heiti Frá Til
1. pípuorgel 1964 Ekki skráð

Fólk

Færslur: 6

Nafn Tengsl
Árni Pálsson Prestur, 11.11.1971-1990
Guðmundur Gilsson Organisti, 1972-1992
Guðmundur Matthíasson Organisti, 1952-1972
Gunnar Árnason Prestur, 01.01. 1964-1971
Kári Þormar Organisti, 1998-1999
Ægir Fr. Sigurgeirsson Prestur, 01.07.1990-

Skjöl

Altari Mynd/jpg
Brúðarstólar Mynd/jpg
Hægri hlið kirkju Mynd/jpg
Kirkjuklukka Mynd/jpg
Kópavogskirkja Mynd/jpg
Kópavogskirkja Mynd/jpg
Kópavogskirkja Mynd/jpg
Kópavogskirkja Mynd/jpg
Kópavogskirkja Mynd/jpg
Kópavogskirkja Mynd/jpg
Kópavogskirkja Mynd/jpg
Kópavogskirkja Mynd/jpg
Skírnarfontur Mynd/jpg
Séð fram kirkju Mynd/jpg
Séð inn kirkju Mynd/jpg
Vinstri hlið kirkju Mynd/jpg

Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.01.2019