Sigtún við Suðurlandsbraut Skemmtistaður

<p>Lýsing á Sigtúni við Suðurlandsbraut í Frjálsri verslun 1. september 1975 gefur hugmynd um staðinn á þeim tíma:</p> <blockquote>Sigtún að Suðurlandsbraut 26 er veitinga- og skemmtistaður og var húsið sérstaklega hannað, með tilliti til þessháttar reksturs. Húsið er yfirleitt opið frá kl. 20 á föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöldum og eins lengi og leyfilegt er. Bingó er alltaf á þriðjudagskvöldum. Staðurinn rúmar 900 gesti og eru fjórir barir þar. Hljómsveitir leika alhliða tónlist og er lágmarksaldur gesta 20 ár. Aðalsalurinn er leigður út til fundarhalda og skemmtana. Matur er ekki seldur út. Í ráði er að stækka staðinn á næsta ári þannig að gestafjöldi geti orðið 1500 en fyrir hendi eru möguleikar á að stækka hann svo að rúm verði fyrir 2500 gesti. Yrði staðurinn þá á fjórum hæðum.</blockquote>

Fólk


Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 17.12.2015