Reykjabakki Heimilisfang

Eigendur stofnuðu þetta nýbýli árið 1950 úr landi Grafarbakka II. landið er lítið en grösugt. Um landið nánar vísast til þess, sem sagt er um Grafarbakka. Búreksturinn á Reykjabakka byggist jöfnum höndum á hefðbundnum býskap með kýr og kondur og garðyrkju. Bærinn stendur í sléttu túni á eysti bakka Litlu-Laxár, örskammt frá Flúðum.

Sunnlenskar byggðir I, bls. 245. Búnaðarsamband Suðurlands 1980.

 

Fólk

Færslur: 2

Nafn Tengsl
Jón Einarsson Heimili
Þóra Tómasdóttir Uppruni og heimili

Skjöl


Tengd hljóðrit


Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 9.01.2018