Menntaskólinn við Hamrahlíð Framhaldsskóli

<p>Menntaskólinn við Hamrahlíð var stofnaður 1966 og voru fyrstu stúdentarnir brautskráðir 1970. Fyrstu árin starfaði skólinn samkvæmt bekkjakerfi en 1972 var áfangakerfið tekið upp en það var þá alger nýjung hér á landi. Sama ár hófst kennsla í öldungadeild, hinni fyrstu í íslenskum framhaldsskóla.</p> <p>Skólinn var lengi vel skilgreindur sem tilraunaskóli og fékk heimild til að fara ótroðnar slóðir á ýmsum sviðum. Má þar nefna stofnun félagsfræðabrautar og síðar tónlistarbrautar til stúdentsprófs, mikla fjölbreytni valáfanga og kennslu ýmissa námsgreina sem ekki voru fyrir í námskrá.</p> <p>Hamrahlíðarkórinn, kór eldri nemenda, var stofnaður til hliðar við skólakórinn árið 1982 og er ekki ofsagt að kórarnir séu þjóðþekktir.</p> <p>Skólinn hefur byggt upp ýmsa þjónustu við fatlaða nemendur og þróað námsefni og sérkennslu fyrir heyrnarlausa og heyrnarskerta nemendur sem stefna á stúdentspróf.</p> <p>Árið 1997 hóf skólinn undirbúning að kennslu til alþjóðlegs stúdentsprófs, International Baccalaureate Diploma, og voru hinir fyrstu úr því námi brautskráðir sumarið 2000.</p> <p>Nemendafjöldi í dagskóla hefur síðustu annir verið um 1150-1200 og í öldungadeild kringum 200. Kennarar og aðrir starfsmenn eru kringum 130.</p> <p align="right">Af vef skólans (17. desember 2014)</p>

Fólk

Færslur: 71

Nafn Tengsl
Andri Ólafsson , -2004
Anna Gréta Sigurðardóttir Nemandi
Anna Sóley Ásmundsdóttir Nemandi
Arnaldur Ingi Jónsson Nemandi
Arnar Pétursson Nemandi
Atli Bollason , -2004
Ásgeir Steingrímsson Nemandi, -1976
Baldur Viggósson Dýrfjörð Nemandi
Baldvin Snær Hlynsson Nemandi, 2013-
Benedikt Kristjánsson Nemandi
Bergljót Arnalds , 1984-1989
Bergþóra Einarsdóttir Nemandi
Bragi Bergþórsson Nemandi
Bragi Ólafsson Nemandi, -1983
Bragi Valdimar Skúlason Nemandi
Bryndís Pálsdóttir Nemandi
Brynhildur Karlsdóttir Nemandi
Daníel Friðrik Böðvarsson , -2009
Edda Borg Ólafsdóttir Nemandi
Edda Rún Ólafsdóttir Nemandi
Egill Ólafsson Nemandi
Elsa Waage Nemandi
Gabríel Örn Ólafsson Nemandi
Garðar Thór Cortes Nemandi
Georg Kári Hilmarsson Nemandi
Gísli Galdur Þorgeirsson Nemandi
Guðbjartur Hákonarson Nemandi
Gunnlaugur Björnsson Nemandi
Halldóra Geirharðsdóttir Nemandi
Helgi Björnsson Nemandi
Hildigunnur Einarsdóttir Nemandi
Hrafn Pálsson Nemandi, -1976
Hrólfur Sæmundsson Nemandi
Ingibjörg Guðlaugsdóttir Nemandi
Ingibjörgu Eyþórsdóttur Nemandi
Jakob Frímann Magnússon Nemandi
Jóel Pálsson Nemandi
Jófríður Ákadóttir Nemandi
Jóhanna V. Þórhallsdóttir Nemandi
Kristín Sveinsdóttir Nemandi
Magnús Pálsson Nemandi
Margrét Kristín Blöndal Nemandi
Margrét Kristjánsdóttir Nemandi
Margrét Örnólfsdóttir Nemandi, -1988
Marteinn Sindri Jónsson Nemandi
Matthías Hlífar Pálsson Nemandi
Ólöf Sigursveinsdóttir Nemandi
Sesselja Kristjánsdóttir Nemandi
Sigríður Thorlacius Nemandi
Sigurður Flosason Nemandi
Sigurður Guðmunds­son Nemandi
Sigurður Sveinn Þorbergsson Nemandi, -1984
Sólrún Mjöll Kjartansdóttir Nemandi
Sólveig Steinþórsdóttir Nemandi
Stefanía Svavarsdóttir Nemandi
Steiney Sigurðardóttir Nemandi
Steinunn Birna Ragnarsdóttir Nemandi
Steinunn Jónsdóttir Nemandi
Steinþór Bjarni Gíslason Nemandi
Svanhildur Jakobsdóttir Nemandi
Svanhildur Óskarsdóttir Nemandi, -1983
Sölvi Kolbeinsson Nemandi
Una Stefánsdóttir Nemandi
Unnsteinn Manuel Stefánsson Nemandi
Unnur Sara Eldjárn Nemandi, 2008 -2012
Valdís Þorkelsdóttir Nemandi
Vignir Snær Vigfússon Nemandi
Þórður Ingi Jónsson Nemandi
Þórður Jörundsson Nemandi
Þuríður Blær Jóhannsdóttir Nemandi
Örnólfur Eldon Nemandi, 2008-2012

Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 6.04.2021