Holtskirkja Kirkja

Sjá skráningu í Sarpi

Talið er að kirkja hafi verið reist í Holti fljótlega eftir kristnitöku árið 1000. Holtskirkja var í kaþólskum sið helguð heilögum Lárentíusi píslarvotti. Núverandi kirkja var reist árið 1869 ( timburkirkja) að frumkvæði sr. Stefáns Stephensen, prests og prófasts í Holti. 1937 fór fram gagnger viðgerð á henni og var þá m.a. steypt utan um hana. Fyrir 100 ára afmælið 1969 var enn gert við og lagfært og var þá byggð forkirkja með steyptu gólfi.

Orgel

Heiti Frá Til
harmonium Ekki skráð Ekki skráð

Fólk

Færslur: 41

Nafn Tengsl
Prestur, 18.08. 1967-2011
Árni Sveinsson Organisti, 1882-1887
Ásgeir Jónsson Aukaprestur, 02.09.1804-1810
Prestur, 1810-1816
Prestur, 30.08.1821-1835
Brynjólfur Jónsson Prestur, 16.öld-16.öld
Böðvar Þorvaldsson Aukaprestur, 21.04.1811-1822
Grímur Þorsteinsson Prestur, 15.öld-16.öld
Guðmundur Þorvaldsson Aukaprestur, 1797-1804
Gunnar Björnsson Prestur, 01.09. 1989-2000
Hjalti Markússon Aukaprestur, 1745-1754
Janus Jónsson Prestur, 20.03. 1884-1908
Jón Ásgeirsson Aukaprestur, 20.06.1830-1836
Jón Ásgeirsson Prestur, 19.07.1796-1810
Jón Jónsson Aukaprestur, 1643-1649
Prestur, 1649-1680
Jón Ólafsson Prestur, 06.06. 1929-1963
Jón Sigurðsson Aukaprestur, 1756-1761
Jón Sigurðsson Aukaprestur, 10.06.1792-1796
Jón Sigurðsson Prestur, 01.08. 1783-1796
Jón Sveinsson Aukaprestur, 17.öld-1630
Prestur, 1630-1649
Lárus M. Johnsen Prestur, 24.12.1847-1854
Lárus Þ. Guðmundsson Prestur, 21.10. 1963-1989
Narfi Böðvarsson Prestur, 15.öld-15.öld
Nikulás Þorsteinsson Prestur, -29.04.1376
Ormur /Tómasson?) (Lang-Ormur) Prestur, 14.öld-1325
Ólafur Ísleiksson Prestur, 15.öld-15.öld
Ólafur Jónsson Prestur, 1534-1574
Páll Stephensen (Stefánsson) Prestur, 13.06. 1908-1929
Sigurður Jónsson Prestur, 1680-1730
Aukaprestur, 27.06.1669-1680
Sigurður Jónsson Aukaprestur, 1756-1761
Sigurður Sigurðsson Aukaprestur, 1709-03.03.1730
Prestur, 03.03.1730-1760
Sigurður Tómasson Aukaprestur, 09.10.1836-1847
Stefán P. Stephensen Prestur, 31.01. 1855-1884
Steinþór Bjarnason Prestur, 12.öld-1228
Steinþór Steinþórsson Prestur, 13.öld-14.öld
Stín a Gísladóttir Prestur, 01.07.2000-
Sveinn Símonarson Prestur, 1582-1644
Sæmundur Prestur, 14.öld-
Tómas Sigurðsson Prestur, 23.04.1836-1848
Þiðrekur Prestur, 13.öld-
Þorsteinn Pálsson Prestur, 1326-
Þorvaldur Böðvarsson Prestur, 1810-1821
Þorvaldur Helgason Prestur, 13.öld-1290

Skjöl


Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 10.09.2019