Holtskirkja Kirkja

<p><a href="http://www.sarpur.is/Leit.aspx?search=Holtskirkja&filter=1023&typeID=0">Sjá skráningu í Sarpi</a></p> <p>Talið er að kirkja hafi verið reist í Holti fljótlega eftir kristnitöku árið 1000. Holtskirkja var í kaþólskum sið helguð heilögum Lárentíusi píslarvotti. Núverandi kirkja var reist árið 1869 ( timburkirkja) að frumkvæði sr. Stefáns Stephensen, prests og prófasts í Holti. 1937 fór fram gagnger viðgerð á henni og var þá m.a. steypt utan um hana. Fyrir 100 ára afmælið 1969 var enn gert við og lagfært og var þá byggð forkirkja með steyptu gólfi. </p>

Orgel

Heiti Frá Til
harmonium Ekki skráð Ekki skráð

Fólk

Færslur: 41

Nafn Tengsl
Prestur, 18.08. 1967-2011
Árni Sveinsson Organisti, 1882-1887
Ásgeir Jónsson Aukaprestur, 02.09.1804-1810
Prestur, 1810-1816
Prestur, 30.08.1821-1835
Brynjólfur Jónsson Prestur, 16.öld-16.öld
Böðvar Þorvaldsson Aukaprestur, 21.04.1811-1822
Grímur Þorsteinsson Prestur, 15.öld-16.öld
Guðmundur Þorvaldsson Aukaprestur, 1797-1804
Gunnar Björnsson Prestur, 01.09. 1989-2000
Hjalti Markússon Aukaprestur, 1745-1754
Janus Jónsson Prestur, 20.03. 1884-1908
Jón Ásgeirsson Prestur, 19.07.1796-1810
Jón Ásgeirsson Aukaprestur, 20.06.1830-1836
Jón Jónsson Aukaprestur, 1643-1649
Prestur, 1649-1680
Jón Ólafsson Prestur, 06.06. 1929-1963
Jón Sigurðsson Prestur, 01.08. 1783-1796
Jón Sigurðsson Aukaprestur, 10.06.1792-1796
Jón Sigurðsson Aukaprestur, 1756-1761
Jón Sveinsson Aukaprestur, 17.öld-1630
Prestur, 1630-1649
Lárus M. Johnsen Prestur, 24.12.1847-1854
Lárus Þ. Guðmundsson Prestur, 21.10. 1963-1989
Narfi Böðvarsson Prestur, 15.öld-15.öld
Nikulás Þorsteinsson Prestur, -29.04.1376
Ormur /Tómasson?) (Lang-Ormur) Prestur, 14.öld-1325
Ólafur Ísleiksson Prestur, 15.öld-15.öld
Ólafur Jónsson Prestur, 1534-1574
Páll Stephensen (Stefánsson) Prestur, 13.06. 1908-1929
Sigurður Jónsson Aukaprestur, 1756-1761
Sigurður Jónsson Prestur, 1680-1730
Aukaprestur, 27.06.1669-1680
Sigurður Sigurðsson Aukaprestur, 1709-03.03.1730
Prestur, 03.03.1730-1760
Sigurður Tómasson Aukaprestur, 09.10.1836-1847
Stefán P. Stephensen Prestur, 31.01. 1855-1884
Steinþór Bjarnason Prestur, 12.öld-1228
Steinþór Steinþórsson Prestur, 13.öld-14.öld
Stín a Gísladóttir Prestur, 01.07.2000-
Sveinn Símonarson Prestur, 1582-1644
Sæmundur Prestur, 14.öld-
Tómas Sigurðsson Prestur, 23.04.1836-1848
Þiðrekur Prestur, 13.öld-
Þorsteinn Pálsson Prestur, 1326-
Þorvaldur Böðvarsson Prestur, 1810-1821
Þorvaldur Helgason Prestur, 13.öld-1290

Skjöl


Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 10.09.2019