Kristskirkja Kirkja

<p>Kirkjan var vígð 23. júlí 1929 af Vilhjálmi van Rossum kardinála, sérlegum sendimanni Píusar páfa XI. Hún er ,, helguð og eignuð Jesú Kristi, eilífum Guði og konungi, undir vernd alsællar Guðsmóður Maríu meyjar, hins helga Jósefs, hin sheilaga Jóns Hólabiskups Ögmundssonar og Þorláks helga Skálholtsbiskups eins og segir í bókfellsstranga, sem settur var í hornstein kirkjunnar. Nafna kirkjunnar er til heiðurs Drottni allsherjar, Guði og manni, en sérstök hátíð Krists konungs var sett á stofn árið 1925 af Píusi XI.</p>

Orgel

Heiti Frá Til
pípuorgel 1950 Ekki skráð
harmonium Ekki skráð Ekki skráð
Orgel dr. Victors Urbancic Ekki skráð Ekki skráð

Fólk

Færslur: 2

Nafn Tengsl
Leifur Þórarinsson Organisti
Victor Urbancic Organisti, 1939-1958

Skjöl


Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 15.02.2019