Birtingaholt III Heimilisfang

Við landskipti í Birtingaholti árið 1953 fengu eigendur 70 ha. og reistu hér þetta nýbýli. Land þeirra er í sunnanverðu Birtingaholtslandi, og stendur bærinn syðst í gamla túninum. Um land jarðarinnar vísast til þess, sem sagt er um Birtingaholt.

Sunnlenskar byggðir I, bls. 289. Búnaðarsamband Suðurlands 1980.

Fólk

Færslur: 2

Nafn Tengsl
Ásthildur Sigurðardóttir Heimili
Guðmundur Ingimarsson Heimili

Tengd hljóðrit


Uppfært 30.11.2014