Þingeyraklausturskirkja Kirkja

<h4>Þingeyrarklausturskirkja</h4> <p>Þingeyrakirkja er ein elstasteinkirkja á Íslandi byggð á árunum1864-1877, vígð 9.sept. 1877. Ásgeir Einarsson kom að Þingeyrum 1860 var bóndi þar, alþingismaður og kirkjuhaldari. Hann lét menn sína veturinn 1864 flytja grjót til byggingar kirkjunnar á uxasleðum yfr ís á Hópinu 8 km. langaleið og frá hópinu að byggingarsvæðinu á hestakerrum 700 faðma leið. Veggir kirkjunnar eru 95 sm. Þykkir með 10 fíngerðum járngluggum með 100 rúðum hver. Grjótið var höggvið og fest saman með innfluttu kalki. Kirkjan heldur enn upphaflegri gerð, gólfborðum, bekkjum og öðru útliti. </p> <p> Þingeyrar í Húnaþingi er sögufrægur staður getið í fornsögum. Búseta hófst þar 1121 þá var fyrst byggð kirkja á Þingeyrum og hefur verið þar síðan. Fyrsta munkaklaustur á Íslandi í kathólskum stíl var þar frá 1133-1550 að siðaskipti urðu á Íslandi og klaustur þá lagt af. Klaustrið var eitt mesta fræðasetur á Íslandi. Mikil ritverk voru unnin þar. Þau eru varðveitt á söfnum, þau geyma mikinn fróðleik langt aftur um aldir. Þar má nefna Karl ábóta Jónsson sem samdi sögu Sverris konungs Sigurðssonar og munkana Gunnlaug Leifsson og Odd Snorrason. Gunnlaugur ritaði Jónssögu helga og Ólafssögu Tryggvasonar. Mörg önnur rit tengja menn klaustrinu og meðal anars ritaði Arngrímur Brandsson fyrrum ábóti Þingeyraklausturs sögu Guðmundar biskups góða.</p>

Orgel

Heiti Frá Til
harmonium 1923 Ekki skráð
pipuogel 0 0

Fólk

Færslur: 47

Nafn Tengsl
Árni Sigurðsson Prestur, 1968-1997
Bjarni Arason Prestur, 16.öld-16.öld
Bjarni Jónsson Prestur, 1755-1770
Bjarni Pálsson Prestur, 1887-1922
Böðvar Þorláksson Organisti, 1880-
Eiríkur Briem Prestur, 03.05. 1874-1880
Eyjólfur Bjarnason Prestur, 1751-1752
Eyjólfur Jónsson Prestur, 1699-1702
Finnbogi Gíslason Prestur, 16.öld-16.öld
Gísli Jónsson Aukaprestur, 18.öld-18.öld
Halldór Jónsson Prestur, 17.11.1748-1769
Halldór Þorsteinsson Prestur, 1614-1642
Hallur Ólafsson Prestur, 1681-1682
Hannes Sigurðsson Prestur, 06.03.1735-1740
Hjörleifur Einarsson Prestur, 1880-1882
Hulda Á. Stefánsdóttir Organisti
Jón Björnsson Prestur, 1747-1748
Jón Björnsson Prestur, 16.öld-16.öld
Jón Jónsson Prestur, 27.04.1841-1862
Jón Kristjánsson Prestur, 11.08.1862-1868
Jón Pétursson Prestur, 25.07.1838-1841
Jón Vídalín Jónsson Prestur, 1752-1755
Jón Þórarinsson Prestur, 1691-1699
Jón Þórðarson Prestur, 17.öld-1659
Konráð Þórðarson Prestur, 1658-1681
Magnús Árnason Prestur, 27.04.1811-1838
Magnús Árnason Prestur, 27.04.1811-1838
Ormur Bjarnason Prestur, 1708-1722
Ólafur Gizurarson Prestur, 03.12.1728-1734
Ólína Benediktsdóttir Organisti
Páll Jónsson Prestur, 1687-1691
Sigrún Grímsdóttir Organisti
Sigurður Nikulásson Prestur, 16.öld-16.öld
Snjólfur Sigurðsson Prestur, 15.öld-15.öld
Steingrímur Þjóðólfsson Prestur, 1585-1613
Sveinbjörn Reynir Einarsson Prestur, 01.11.1997-
Sæmundur Kársson Prestur, 1578-1582
Sæmundur Oddsson Prestur, 01.06.1783-1811
Þorgrímur Arnórsson Aukaprestur, 01.04.1838 -1839
Þorkell Prestur, 12.öld-12.öld
Þorlákur Hallgrímsson Prestur, 1545-1552
Þorlákur Magnússon Prestur, 1770-1782
Þorsteinn B. Gíslason Prestur, 1922-1967
Prestur, 01.06. 1923-1967
Þorsteinn Björn Gíslason Aukaprestur, 12.05.1922-09.06.1922
Prestur, 09.06.1922-1967
Þorsteinn Gunnasson Prestur, 16.öld-16.öld
Þorsteinn Gunnlaugsson Prestur, 1682-1686
Þorvaldur Ásgeirsson Prestur, 1882-1887

Skjöl


Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.01.2019