Vesturhóp Landsvæði

<p>Vesturhóp er sveit í Vestur-Húnavatnssýslu og liggur út að Húnaflóa austan við Vatnsnes. Sunnan við Vesturhóp er Víðidalur en austan við sveitina er Hóp, fimmta stærsta stöðuvatn landsins. Annað stórt stöðuvatn, Vesturhópsvatn, er í miðri sveit og norðar er enn eitt allstórt vatn, Sigríðarstaðavatn. Þess hefur verið getið til að það hafi áður einnig heitið Hóp eða Vesturhóp og sveitin hafi fengið nafn af því...</p> <p align="right">Sjá nánar á <a href="http://is.wikipedia.org/wiki/Vesturhóp">Wikipediu.</a></p>

Fólk

Sýna fólk tengt stöðum undir þessum stað.

Tengd hljóðrit


Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 25.07.2015