Breiðholtskirkja Kirkja

Efnt var til samkeppni um hönnun kirkjunnar og í júní 1977 lauk henni, eftir að hafa borist 19 tillögur. Valin var teikning Guðmundar Kr. Kristinssonar og Ferdinands Alfreðssonar arkitekta og Harðar Björnssonar byggingaverkfræðings. 5. nóvember 1978 á allra heilagra messu, var fyrsta skóflustungan tekin af sr. Lárusi Halldórssyni. Byggingameistari við kirkjubygginguna var ráðinn Kristinn Sveinsson.

1980 lýkur steypuvinnu við neðri hæð kirkjunnar og 1983 eru burðarstoðir kirkunnar reistar. Þann 13. mars 1988 er kirkjan vígð af herra Pétri Sigurgeirssyni biskupi. Safnaðarheimilið var tekið í notkun 12. janúar 1992.

Orgel

Heiti Frá Til
pípuorgel Ekki skráð Ekki skráð
piano Ekki skráð Ekki skráð
piano Ekki skráð Ekki skráð

Fólk

Færslur: 2

Nafn Tengsl
Gísli Jónasson Prestur, 01.11.1986-
Lárus Halldórsson Prestur, 07.06. 1972-1986

Skjöl

Altari Mynd/jpg
Altariskross Mynd/jpg
Breiðholtskirkja Mynd/jpg
Breiðholtskirkja Mynd/jpg
Breiðholtskirkja Mynd/jpg
Breiðholtskirkja Mynd/jpg
Breiðholtskirkja Mynd/jpg
Kertastandur Mynd/jpg
Kirkjuloft Mynd/jpg
Klukkuturn Mynd/jpg
Númeratafla Mynd/jpg
Prédikunarstóll Mynd/jpg
Skírnarfontur Mynd/jpg
Séð fram kirkju Mynd/jpg
Séð fram kirkju, frá hlið Mynd/jpg
Séð inn kirkju Mynd/jpg

Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 2.10.2018