Kampanía Sýsla

<p>Hérað á Suður-Ítalíu sem markast af Latíum og Mólíse í norðri, Apúlíu í austri og Basilíkata í suðri með strönd að Tyrrenahafi í vestri. Höfuðstaður héraðsins er Napólí. Íbúafjöldi er 5,7 milljónir. Í Kampaníu eru meðal annars eldfjallið Vesúvíus og eyjan Kaprí.</p> <p align="right">Wikipedia.is (20. mars 2014).</p>

Fólk

Sýna fólk tengt stöðum undir þessum stað.

Færslur: 1

Nafn Tengsl
Leone Tinganelli Uppruni

Tengd hljóðrit


Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 20.03.2014