Hólskirkja Kirkja

<p>Talið er að kirkja hafi verið reist á Hóli fljótlega eftir aðkristni komst á í landinu. Strax um tólfhundruð er getið um kirkju á staðnum. Núverandi kirkja var byggð 1908 og vígð 2. sunnudag í aðventu sama ár. Henni var þjónað frá Ísafriði í fyrstu en 1925 varð Hólssókn sjálfstætt prestakall og hefur verið það síðan.</p>

Orgel

Heiti Frá Til
pípuorgel 1960 Ekki skráð

Fólk

Færslur: 12

Nafn Tengsl
Agnes Margrétardóttir Sigurðardóttir Prestur, 09.10.1994-2012
Axel Arnfjörð Organisti
Daði Steindórsson Prestur, 18.07.1680-1687
Gísli H. Kolbeins Prestur, 01.12.1993-10.10.1994
Prestur, 01.12.1996-31.12.1996
Guðmundur Guðmundsson Prestur, 16.11. 1949-1952
Gunnar Björnsson , 03.10.1972-1982
Hulda Runólfsdóttir Organisti, 1938-1941
Ormur Narfason Prestur, 1598-
Páll Sigurðsson Prestur, 05.12. 1925-1949
Sigurður Ægisson Prestur, 01.12.1989-30.11.1994
Skírnir Garðarsson Prestur, 012.09. 2006-01.06. 2007
Þorbergur Kristjánsson Prestur, 01.10.1952-1971

Skjöl

Altari Mynd/jpg
Biblían Mynd/jpg
Gjafabréf Mynd/jpg
Hólskirkja Myndband/mov
Hólskirkja Bolungarvík Mynd/jpg
Hólskirkja Bolungarvík Mynd/jpg
Hólskirkja Bolungarvík Mynd/jpg
Hólskirkja Bolungarvík Mynd/jpg
Kirkjudyr Mynd/jpg
Kirkjugarður Mynd/jpg
Ljósakróna Mynd/jpg
Minningarskildir Mynd/jpg
Minningarskildir Mynd/jpg
Minningarskjal Mynd/jpg
Númeratafla Mynd/jpg
Prédikunarstóll Mynd/jpg
Skírnarfontur Mynd/jpg
Stytta Mynd/jpg
Séð fram kirkju Mynd/jpg
Séð inn kirkju Mynd/jpg
Séð inn kirkjuna úr lofti Mynd/jpg
Veggmynd Mynd/jpg
Útskorin mynd Mynd/jpg

Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 14.12.2018