Seyðisfjarðarkirkja Kirkja
<p>Þjóðsagan segir að kirkjan hafi verið flutt frá suður ströndinni yfir á norðursröndina og að Dvergakirkjan hafi siglt á eftir.
Heimildir eru fyrir því að kirkja hafi staðið á Dvergasteini sem er á norðurströnd Seyðis-fjarðar um aldamótin 1200 fram á nítjándu öld. Hítardalsbók geymir máldaga frá 1367 og þar segir að Dvergasteinskirkja sé Maríukirkja. Kirkjan var flutt inn á Vestdalseyri seinni hluta nítjándu aldar, þar sem hún var reist á hjallanum ofan eyrarinnar ( á Kirkjukletti) með mikið og gott útsýni yfir fjörðinn. Þar komu oft ill veður og í einu slíku feyktist kirkjan um koll. Var hún þá flutt niður á eyrina þar sem hún stóð fram til 1921 en þá var hún flutt á þann stað sen hún stendur enn þann dag í dag. Víðir kirkjunnar frá Vestdalseyri voru notaðir í nýju kirkjuna á Fjarðaröldu. Lifir því gamla kirkjan enn í kirkjunni sem nú stendur í hjarta bæjarins. Einhverra hluta vegna stendur kirkjan á Fjarðaröldunni öfugt við kirkjur á Íslandi. Hún snýr út og suður en venja er að kirkjur snúi austur/vestur. Hún ætti að snúa eins og safnaðarheimilið snýt í dag.</p>
<p>20. febrúar árið 1989 kom upp eldur í kirkjunni með hörmulegum afleiðingum. Þar skemmdist skírnaraltarið, atlaristafla frá 1901, gripir á ölturum, gamlar kertaljósakrónur, skírnarfontur, orgelið og flygill. Bæjarbúar voru slegnir yfir þessu en endurbygging hófst fljótlega og að 15 mánuðum liðnum var henni lokið. Endurvígsla fór fram 20. mái 1990.</p>
Orgel
Heiti | Frá | Til |
---|---|---|
1. pípuorgel | 1985 | Ekki skráð |
Fólk
Skjöl
![]() |
Altari | Mynd/jpg |
![]() |
Kirkjuklukka | Mynd/jpg |
![]() |
Kirkjuklukkur | Mynd/jpg |
![]() |
Kross | Mynd/jpg |
![]() |
Merki á altarisklæðum | Mynd/jpg |
![]() |
Minnisvarði | Mynd/jpg |
![]() |
Minnisvarði | Mynd/jpg |
![]() |
Númeratafla | Mynd/jpg |
![]() |
Númeratafla | Mynd/jpg |
![]() |
Prédikunarstóll | Mynd/jpg |
![]() |
Seyðisfjarðarkirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Seyðisfjarðarkirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Seyðisfjarðarkirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Seyðisfjarðarkirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Seyðisfjarðarkirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Seyðisfjarðarkirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Seyðisfjarðarkirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Seyðisfjarðarkirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Seyðisfjarðarkirkja | Mynd/jpg |
Seyðisfjarðarkirkja | Myndband/mov | |
![]() |
Skírnarfontur | Mynd/jpg |
![]() |
Séð fram kirkju | Mynd/jpg |
![]() |
Séð fram kirkju | Mynd/jpg |
![]() |
Séð inn kirkju | Mynd/jpg |
![]() |
Séð inn kirkju | Mynd/jpg |
![]() |
Séð inn kirkju, úr lofti | Mynd/jpg |
![]() |
Söngloft, hægri hlið | Mynd/jpg |
![]() |
Söngloft, vinstri hlið | Mynd/jpg |
![]() |
Texti á minnisvarða | Mynd/jpg |
![]() |
Texti á minnisvarða | Mynd/jpg |
![]() |
Tónlistarmenn á tröppum kirkjunnar | Mynd/jpg |
Tengt efni á öðrum vefjum
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 29.11.2018