Hlíð Heimilisfang

Eyðibýli sem næst miðju vega milli bæjanna Foss og Tungufells. Í Jarðabók Á.M. stendur þetta: „Útgangur er hér í besta lagi. Engjalítil mjög svo er þessi jörð.“ Á þessu hefur ekki orðið breyting þau 270 ár, sem liðin eru síðan þetta var skrifað. Land er hér enn grösugt og vetrarbeit hefur alltaf þótt með ágætum. En slægjur vour reytingssamar, mest í valllendislautum og brekkum, og þótti harðslægt, ef rekja brást.

Sunnlenskar byggðir I, bls. 218. Búnaðarsamband Suðurlands 1980.

Fólk

Færslur: 1

Nafn Tengsl
Guðmundur Guðmundsson Heimili

Tengd hljóðrit


Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014