Bessastaðakirkja Kirkja

<p><a href="http://www.sarpur.is/Leit.aspx?search=Bessastaðakirkja&filter=1023&typeID=0">Sjá skráningu í Sarpi</a></p> <p>Núverandi steinkirkja á Bessastöðum, byggð að tilhlutan Kristjáns 7. Danakonungs, var vígð 1796 og er hún meðal elstu steinbygginga landsins. Smíði turnsins lauk þó ekki fyrr en 1823. Eru veggir hennar ríflega metri að þykkt, hlaðnir úr grjóti úr Gálgahrauni.</p><p> ( heimild : heimasíða kirkjunnar) http://forseti.is/Bessastadir/Bessastadakirkja/</p><p> Verulegar breytingar voru gerðar á innviðum Bessastaðakirkju á árunum 1945-47, m.a. lagt trégólf í stað flísa og predikunarstóllinn frá því um 1700 vék fyrir nýjum. Steint gler var sett í glugga kirkjunnar árið 1956. Gluggarnir eru átta talsins eftir listamennina Finn Jónsson og Guðmund Einarsson frá Miðdal og þeir sýna atburði úr Biblíunni og úr kristnisögu Íslands. Gagnger viðgerð fór fram á kirkjunni árið 1998.</p>

Orgel

Heiti Frá Til
pípuorgel Ekki skráð Ekki skráð
1. pípuorgel 1948 Ekki skráð

Fólk

Færslur: 2

Nafn Tengsl
Páll Kristinn Pálsson Organisti, 1950-1987
Þorvaldur Björnsson Organisti, 1977-1999

Skjöl


Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Uppfært 2.07.2015