Bessastaðakirkja Kirkja
<p><a href="http://www.sarpur.is/Leit.aspx?search=Bessastaðakirkja&filter=1023&typeID=0">Sjá skráningu í Sarpi</a></p>
<p>Núverandi steinkirkja á Bessastöðum, byggð að tilhlutan Kristjáns 7. Danakonungs, var vígð 1796 og er hún meðal elstu steinbygginga landsins. Smíði turnsins lauk þó ekki fyrr en 1823. Eru veggir hennar ríflega metri að þykkt, hlaðnir úr grjóti úr Gálgahrauni.</p><p>
( heimild : heimasíða kirkjunnar) http://forseti.is/Bessastadir/Bessastadakirkja/</p><p>
Verulegar breytingar voru gerðar á innviðum Bessastaðakirkju á árunum 1945-47, m.a. lagt trégólf í stað flísa og predikunarstóllinn frá því um 1700 vék fyrir nýjum. Steint gler var sett í glugga kirkjunnar árið 1956. Gluggarnir eru átta talsins eftir listamennina Finn Jónsson og Guðmund Einarsson frá Miðdal og þeir sýna atburði úr Biblíunni og úr kristnisögu Íslands. Gagnger viðgerð fór fram á kirkjunni árið 1998.</p>
Orgel
Heiti | Frá | Til |
---|---|---|
pípuorgel | Ekki skráð | Ekki skráð |
1. pípuorgel | 1948 | Ekki skráð |
Fólk
Skjöl
![]() |
Altaristafla | Mynd/jpg |
![]() |
Bessastaðakirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Bessastaðakirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Bessastaðakirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Bessastaðakirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Bessastaðakirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Bessastaðakirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Bessastaðakirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Bessastaðakirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Bessastaðakirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Bessastaðakirkja | Mynd/png |
![]() |
Forsetabústaður | Mynd/jpg |
![]() |
Gömul altaristafla | Mynd/jpg |
![]() |
Gömul altaristafla | Mynd/jpg |
![]() |
Gömul altaristafla | Mynd/jpg |
![]() |
Gömul altaristafla | Mynd/jpg |
![]() |
Kirkjugarður | Mynd/jpg |
![]() |
Kirkjugluggi | Mynd/jpg |
![]() |
Kirkjugluggi | Mynd/jpg |
![]() |
Kirkjugluggi | Mynd/jpg |
![]() |
Kirkjugluggi | Mynd/jpg |
![]() |
Kross | Mynd/jpg |
![]() |
Legsteinn | Mynd/jpg |
![]() |
Númeratafla | Mynd/jpg |
![]() |
Prédikunarstóll | Mynd/jpg |
![]() |
Prédikunarstóll | Mynd/jpg |
![]() |
Skjaldarmerki | Mynd/jpg |
![]() |
Skírnarfontur | Mynd/jpg |
![]() |
Séð fram kirkju | Mynd/jpg |
![]() |
Séð inn kirkju | Mynd/jpg |
Tengt efni á öðrum vefjum
- Bakstursöskjurnar frá Bessastöðum: Árbók hins íslenzka fornleifafélags; 1. janúar 1912 bls. 48.
- Bessastaðaför: Bjarki, 22. október 1903 bls. 4.
- Bessastaðakirkja, séð inn eftir (mynd): Æskan 1. janúar 1942 bls. 1.
- Bessastaðakirkja: Alþýðublaðið 22. febrúar 1948 bls. 3.
- Bessastaðakirkja: Morgunblaðið 17. nóvember 1948 bls. 5.
- Bessastaðir: Fálkinn 20. desember 1940 bls. 8.
- Bónbréf um samskot til viðresnar Bessastaðakirkju: Morgunblaðið 4. september 1919 bls. 2.
- Helgi snikkari Helgason...: Ísafold 4. september 1885 bls. 156.
- Húsameistari ríkisins og Bessastaðakirkja: Alþýðublaðið 29. febrúar 1948 bls. 3.
- Lesbók Morgunblaðsins 24. desember 1953, bls. 763.
- Tvö atriði úr sýslunefndargerð Gullbr. og Kjósasýslu: Fjallkonan 11. júlí 1893 bls. 112.
- Viðgerðin á Bessastaðakirkju kostar yfir hálfa miljón: Alþýðublaðið 26. febrúar 1948 bls. 8.
Uppfært 2.07.2015