Ingjaldshólskirkja Kirkja

<p><a href="http://www.sarpur.is/Leit.aspx?search=Ingjaldshólskirkja&filter=1023&typeID=0">Sjá skráningu í Sarpi</a></p> <p>Snemma hefur verið kirkja á Ingjaldshóli. Í kirknaskrá Páls biskups Jónssonar 1211 er Ingjaldshóls getið og í Sturlungu er minnst á prest á Ingjaldshóli. Sóknarkirkja var byggð þar árið 1317 og var hún vígð þann 13. oktober. Ingjaldshóll var lengi í eigu Sturlunga, en frá 1350 til 1550, eða allt fram á siðbeytingu var staðurinn í eigu Helgafellsklaustur. Síðan varð hann eign konungs þar sem fulltrúar hans og sýslumenn voru staðsettir.</p> <p>Fyrsta kirkjan á Ingjaldshóli sem eitthvað er vitað um er frá 1696. Hún var stór og sterkleg kirkja út timbri. Önnur kirkja var byggð á Ingjaldshóli árið 1742 og enn önnur árið 1782., Núverandi kirkja er steinsteypt og samkvæmt Herði Ágústssyni, er hún elsta steinsteypta kirkja landsins og líklega sú elsta í heimi. Lárus Skúlason safnaðarfulltrúi var forgöngumaður um að ráðist var í byggingu kirkjunnar. Jón Sveinsson forsmiður úr Reykjavík teiknaði kirkjuna og Albert Jónsson steinsmiður sá um byggingu hennar. Kirkan var byggð 1903.</p>

Orgel

Heiti Frá Til
rafmagnsorgel 1975 Ekki skráð
pípuorgel 2003 Ekki skráð
Ingjaldshólskirkja: 1. harmonium 1914 1954

Fólk

Færslur: 25

Nafn Tengsl
Árni Böðvarsson Prestur, 13.06.1849-1861
Böðvar Jónsson Prestur, 15.öld-15.öld
Erlendur Vigfússon Prestur, 08.03.1780-1792
Guðmundur Guðmundsson Prestur, 26.10.1868-1875
Guðmundur Ísleifsson Prestur, 1744-1758
Guðmundur Jónsson Prestur, 1632-1670
Guðni Jónsson Prestur, 1712-1738
Halldór Oddason Prestur, 13.öld-13.öld
Helgi Árnason Prestur, 25.07. 1882-1888
Ísleifur Pálsson Prestur, 1739-1744
Jóhanna Vigfúsdóttir Organisti, 1928-1980
Jón Björnsson Prestur, 1693-1711/12
Jón Böðvarsson Prestur, 1615-1631
Jón Guðmundsson Aukaprestur, 1666-1667
Jón Jónsson Prestur, 16.öld-1615
Jón Jónsson Prestur, 1714-1719
Jón Óttarsson Prestur, 14.öld-14.öld
Jón Sigurðsson Prestur, 03.01.1759-1777
Lilja Kristín Þorsteinsdóttir Prestur, 01.05.2000-
Ólafur Guðmundsson Prestur, 25.09.1825-1841
Ólafur Kolbeinsson Prestur, 14.öld-14.öld
Sigurður Halldórsson Prestur, 1670-1696
Þorgrímur Thorgrímssen Prestur, 04.06.1836-1849
Þorvaldur Stefánsson Prestur, 24.05. 1861-1867
Þórður Halldórsson Prestur, 16.öld-16.öld

Skjöl


Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.03.2019