Myndlistaskólinn í Reykjavík

<p>Markmið skólans er að efla grunnmenntun á sviði sjónlista og að miðla sem best þekkingu í verklegum og fræðilegum þáttum til nemenda. Með kennslu barna, unglinga og framhaldsskólanemenda undirbýr skólinn nemendur sína fyrir störf jafnt á sviði myndlistar sem innan annarra greina sjónlista. Tilgangurinn með því að bjóða upp á símenntun á þessu sviði er tvíþættur. Annars vegar að gefa fólki sem starfar að sjónlistum kost á að halda menntun sinni og þjálfun við og hinsvegar að gera þá nemendur sína sem hafa annars konar grunnmenntun og starfa á öðrum vettvangi hæfari listnjótendur...</p> <p align="right">Af vef Myndlistaskóla Reykjavíkur</p> <p>- - - - -</p> <p>The Reykjavík School of Visual Arts, founded in 1947, is a non-profit organisation operated by artists and designers. The school has been recognised by the Ministry of Education, Science and Culture as a private school on upper secondary level since 2000 when an agreement was made with the Ministry regarding art education on the secondary level covering general courses and a full time foundation course in visual art. In 2008 the School started a diploma degree programme in ceramics on the 4th level according to The Icelandic Qualification Framework (5th level according to the European Framework), based on an agreement with the Reykjavik Technical College. Two additional diploma programmes, Drawing and Textiles, were started in 2010. In 2011 the school started a two year artistic study programme towards matriculation examinations which has also been recognised by the Ministry of Education. In 2015 the School started a two year diploma programme in visual arts for students with intellectual disabilities...</p> <p align="right">From the Reykjavik School of Visual Arts web-site</p>

Fólk

Færslur: 1

Nafn Tengsl
Þórður Jörundsson Nemandi

Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 22.01.2016