Kaldaðarneskirkja Kirkja

Í Kaldaðarnesi var kirkja helguð heilögum Krossi. Þar var reistur kross einn mikill, sem menn höfðu hina mestu trúnað á, og stóð fram á siðaskipta tímann. þar til Gizur biskup Einarsson, tók hann burt. Til er enn fornt kvæði um Kaldaðarneskrossinn. Kaldaðarnes var opt fyrrum annexía frá Laugardælum, en síðan 1856 er það annexía frá Stokkseyri. Heimild: Presta tal og prófasta á Íslandi. Sveinn Níelsson tók saman. Hið íslenska bókmenntafélag 1869.

Fólk

Færslur: 28

Nafn Tengsl
Álfur Gíslason Prestur, 21.04.1725-1733
Álfur Jónsson Prestur, 1631-1671
Árni Skaftason Prestur, 04.12.1786-1794
Árni Skaptason Prestur, 1787-1784
Ásgrímur Pálsson Prestur, 22.01.1795-1797
Bjarni Eggertsson Prestur, 14.04.1828-1834
Bjarni Gíslason Prestur, 1606-1627
Bjarni Magnússon Prestur, 1550-
Björn Jónsson Prestur, 19.08.1784-1785
Einar Jónsson Prestur, 1762-1771
Erlendur Jónsson Prestur, "17"-"17"
Gísli Álfsson Prestur, 27.02.1676-1725
Gísli Jónsson Prestur, 11.09.1847-1853
Gísli Nikulásson Prestur, 1540-
Gísli Ólafsson Prestur, 29.10.1771-1784
Guðmundur Bjarnason Prestur, 1855-1858
Aukaprestur, 1853-1855
Guðmundur Lassen Prestur, 1819-1828
Ingimundur Gunnarsson Prestur, 29.04.1812-1818
Jón Jónsson Prestur, 1599-1603
Jón Ormsson Prestur, "17"-"17"
Magnús Einarsson Prestur, 1734-1742
Nikulás Magnússon Prestur, 1757-1761
Oddur Árnason Prestur, 1672-1676
Ólafur Prestur
Sigurður Ingimundarson Prestur, 25.04.1778-1788
Vigfús Jóhannsson Prestur, 1742-1757
Þormóður Prestur, "16"-"16"
þórður Jónsson Prestur, 02.11.1797-1811

Tengd hljóðrit


Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 26.09.2019