Menntaskólinn á Ísafirði Skóli

<p>Menntaskólinn á Ísafirði var stofnaður árið 1970, og var settur í fyrsta skiptið í Alþýðuhúsinu á Ísafirði. Kennsla fór fyrst fram í gamla barnaskólahúsinu við Aðalstræti 34 og voru fyrstu stúdentarnir brautskráðir árið 1974. Í janúar 1984 fluttist kennslan í nýtt bóknámshús (formlega opnað 1987) á Torfnesi þar sem heimavistin var fyrir og nú einnig íþróttahús (1993) og verknámshús (1995).</p> <p>Fyrsti skólameistari skólans var Jón Baldvin Hannibalsson, en hann hætti árið 1979...</p> <p align="right">Af Wikipedia-síðu um Menntaskólann á Ísafirði</p>

Fólk


Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 18.11.2020