Búrfellskirkja Kirkja

<p>Árið 1904 eða 1905 var fyrst farið að nota orgel í Búrfellskirkju. Var það fengið að láni frá Stefaníu Jónsdóttur á Búrfelli og notað í kirkjunni til 1919. Þá keypti söfnuðurinn nýtt orgel, sem notað var, þar til fyrir fáum árum, að annað hljóðfæri leysti hið eldra af hólmi.</p> <p>Fyrsti organisti kirkjunnar var Stefnía Jónsdóttir á Búrfelli, sem gegndi starfinu í nokkur ár. Kristín Guðmundsdóttir á Búrfelli tók við starfinu af Stefaníu og hafði starfið með hönum einnig í nokkur ár. Af henni tók við Geirrún Ívarsdóttir, Búrfelli, og var organisti kirkjunnar til 1920. Aðrir organistar hafa verið Guðbjörg Guðmundsdóttir á Ásgarði 1920-1930, Helga Benediktsdóttir í Miðengi 1931-1944, en þá tók Gúðrún í Ásgarði aftur við organistastarfinu og hefur gegnt því síðan.</p> <p align="right">Þættir um kirkjusöng í Árnessýslu. Sigurður Ágústsson. Suðri 3. 1975</p>

Orgel

Heiti Frá Til
1. harmonium 1919 Ekki skráð
rafmagnsorgel Ekki skráð Ekki skráð
2. harmonium Ekki skráð Ekki skráð
1. lánsorgel 1904 1919

Fólk

Skjöl


Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Bjarki Sveinbjörnsson uppfærði 12.05.2016