Krýsuvíkurkirkja Kirkja
<p>Krýsuvíkurkirkja var reist 1857 og lögð niður sem sóknarkirkja 1929 en var síðar höfð til íbúðar. Gert var við kirkjuna 1964 og hún afhent Þjóðminjasafninu til eignar. Hún er dæmi um einfalda sveitakirkju frá síðassri hluta 19. aldar. Síðast var jarðsett í kirkjugarðinu 1917. Í kirkjunni hefur aldrei verið staðsett hljóðfæri.</p>
Fólk
Skjöl
![]() |
Endurvígslan 1964 | Mynd/jpg |
![]() |
Krísuvíkurkirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Krísuvíkurkirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Krísuvíkurkirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Krísuvíkurkirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Krísuvíkurkirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Krísuvíkurkirkja | Mynd/jpg |
Krísuvíkurkirkja | Myndband/mov | |
![]() |
Mynd af Birni Jóhannessyni | Mynd/jpg |
![]() |
Mynd af séra Brynjólfi Magnússyni | Mynd/jpg |
![]() |
Mynd af séra Eggert Sigfússyni | Mynd/jpg |
![]() |
Prédikunarstóll | Mynd/jpg |
![]() |
Séð fram kirkjuna | Mynd/jpg |
![]() |
Séð inn kirkjuna | Mynd/jpg |
![]() |
Séð inn kirkjuna | Mynd/jpg |
Tengt efni á öðrum vefjum
- Björn Jóhannesson og Krísuvíkurkirkja: Kirkjuritið 1. janúar 1965 bls. 49.
- Endurbyggði Krýsuvíkurkirkju af sjáfsdáðum: Vísir 16. október 1961 bls. 4.
- Krísuvíkurkirkja endurreist og endurvígð: Kirkjuritið, 1. júní 1964 bls. 273.
- Ljósið í kirkjunni í Krýsuvík: Tíminn sunnudagsblað: 23. feberúar 1964 bls. 186.
- Þjóðminjasafninu afhent krýsuvíkurkirkja: Tíminn 22. október 1964 bls. 12.
Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014