Krýsuvíkurkirkja Kirkja

<p>Krýsuvíkurkirkja var reist 1857 og lögð niður sem sóknarkirkja 1929 en var síðar höfð til íbúðar. Gert var við kirkjuna 1964 og hún afhent Þjóðminjasafninu til eignar. Hún er dæmi um einfalda sveitakirkju frá síðassri hluta 19. aldar. Síðast var jarðsett í kirkjugarðinu 1917. Í kirkjunni hefur aldrei verið staðsett hljóðfæri.</p>

Fólk

Færslur: 4

Nafn Tengsl
Bjarni Gíslason Prestur, 1603-1606
Björn Ólafsson Prestur, "16"-"16"
Eiríkur Stefánsson Prestur, 1609-1625
Gísli Bjarnason Prestur, -1609

Skjöl


Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014