Hóladómkirkja Kirkja

<p><a href="http://www.sarpur.is/Leit.aspx?search=Hóladómkirkja&amp;filter=1023&amp;typeID=0">Sjá skráningu í Sarpi</a></p> <p>Þekktur, danskur arkitekt, Lauritz de Thurah, tekinaði kirkjuna en þýzkur múrmeistari, Sabinsky, stóð fyrir byggingunni og hófust framkvæmdir 1757. Byggingarefni, sem er sandsteinn og blágrýti, var sótt í Hólabyrðu og var verkamönnum fyrst greitt kaup en síðar voru bændur í Skagafirði, Eyjafirði og Húnaþingi skyldaðir til þess að vinna kauplaust við bygginguna og mæltist það illa fyrir. Árið 1760 kom annar múrmeistari, Schätzer, til að vinna að kirkjunni en timbursveinn að nafni Christen Willumsøn sá um tréverk. Kirkjan átti að heita fullgerð haustið 1763 og var vígð með mikilli viðhöfn hinn 20 nóvember það ár. Allmikið vantaði þó á að frá henni væri gengið eins og ætlað var í upphafi. Turn var aldrei reistur, ekki var sett söngloft í kirkjuna og timburþak var af vanefnum gert í stað steinþaks. Það lak þegar mjög og var þá sett annað timburþak yfir, sem dugði uns bárujárnsþak var sett á kirkjuna 1886. Jóni Arasyni, biskupi, og sonum hans var reistur minnisvarði á Hólum, sem var vígður á 400 ára dánarafmæli hans, árið 1950. Það er 27 m hárturn við dómkirkjuna. Í turninum er lítil kapella með grafhýsi, sem varðveitir bein þeirra að því er talið er. Annar minnisvarði um Jón er í Skálholti og hinn þriðji á Munkaþverá. Þá er minningarlundur Jóns í landi Grýtu í Eyjafirði, sem talin er fæðingarstaður hans.</p> <p>Heimild: <a href="http://www.nat.is/Kirkjur/Kirkjur%20NL%20holadomkirkja.htm">Iceland Travel</a></p>

Orgel

Heiti Frá Til
1. pípuorgel 1959 Ekki skráð
2. pípuorgel 1989 Ekki skráð
1. harmonium 1891 0

Fólk

Færslur: 88

Nafn Tengsl
Anna Kristín Jónsdóttir Organisti, 1976-1976
Arngrímur Jónsson Prestur, 1568-1579
Arngrímur Jónsson Prestur, 1627-1630
Árni Þórarinsson Biskup, 17.03.1784-1787
Benedikt Vigfússon Prestur, 08.09.1827-1862
Bjarni Gamalíelsson Heimilisprestur, 1586-1595
Björn Björnsson Prestur, 1952-1976
Björn Gíslason Prestur, 1554-1556
Björn Þorleifsson Biskup, 1697-1710
Bolli Þórir Gústavsson Vígslubiskup, 29.05.1991-2002
Brandur Dálksson Prestur, 1201 fyr-
Einar Benediktsson Prestur, 1466-1471
Einar Þorvarðarson Prestur, 14.öld-
Eiríkur (Þorfinnsson?) Prestur, 14.öld-
Eiríkur Einarsson Prestur, 1472-1480
Finnbogi Einarsson Prestur, 1495-
Gísli Jónsson Prestur, 20.03.1817-1827
Gísli Jónsson Prestur, 1596-
Guðfinna Guðbrandsdóttir Organisti, 1930-1931
Guðmundur Kollason Prestur, 15.öld-15.öld
Guðmundur Þorláksson Prestur, 15.öld-
Guðólfur Magnússon Prestur, -1494
Hafliði Steinsson Prestur, 12-13. öld-
Halldór Brynjólfsson Biskup, 18.03. 1746-1752
Halldór Jónsson Prestur, 11.06.1759-1769
Hákon Gíslason Prestur, 1546-1552
Hálfdan Narfason Prestur, 1502-1507
Hámundur Prestur, 1255 fyr-
Hinrik Hinriksson Aukaprestur, 09.05.1839-1840
Hugi (Vilhjálmsson?) Prestur, 15.öld-
Illugi Bjarnason Prestur, -1106
Illugi Sigurðsson Prestur, 09.05.1755-1759
Jón Arason Biskup, 26.05.1522-1550
Jón Arngrímsson Prestur, 1579-1583
Jón Bessason Aukaprestur, 07.03.1624-1675
Jón Egilsson Prestur, 23.04.1759-1768
Jón Einarsson Prestur, 1673-1674
Jón Gizurarson Aukaprestur, 1631-1633
Jón Gunnlaugsson Prestur, 07.08.1674-1676
Prestur, 1686-1707
Jón Jónsson Prestur, 1555-1563
Jón Ólafsson Prestur, 16.öld-
Jón Pálsson Prestur, 1628-1631
Jón Teitsson Biskup, 24.09.1780-1781
Jón Þorkelsson Prestur, 15.öld-15.öld
Jón Ögmundsson Biskup, 1106-1121
Ketill Grímólfsson Prestur, 1475-1475
Klængur Þorsteinsson Biskup, 06.04.1152-1176
Lambkárr Þorgilsson Prestur, 1203 eft-
Magnús Sigfússon Aukaprestur, 1599-
Aukaprestur, -1632
Nikulás Þormóðsson Prestur, 1467-1480
Oddur Guðmundsson Prestur, 15.öld-
Ormur Eyjólfsson Prestur, 1196-1204
Ólafur (Þorgeirsson?) Prestur, 15.öld-
Ólafur Erlendsson Aukaprestur, 16.öld-1604
Ólafur Hallsson Prestur, 1635-1639
Ólafur Hjaltason Prestur, 1517-
Biskup, 1552-1569
Ólafur Jónsson Prestur, 15.öld-
Ólafur Jónsson Prestur, 1600-1611
Ólafur Ólafsson Prestur, 1611-1619
Pála Pálsdóttir Organisti
Rikinni Prestur, 12.öld-
Rögnvaldur Jónsson Organisti
Sigfús Egilsson Prestur, 16660-1673
Sighvatur Birgir Emilsson Prestur, 1976-1985
Sigurður Einarsson Prestur, 1584-1600
Sigurður Sigurðsson Organisti
Stefán Árnason Aukaprestur, 1843-1847
Stefán Björnsson Aukaprestur, 12.08.1849-1860
Sturla Einarsson Prestur, 16.öld-
Sveinn Bárðarson Prestur, 1563-1564
Sveinn Jónsson Prestur, 04.06.1639-1649
Tómas Eiríksson Prestur, 1520-1526
Valþjófur Prestur, 14.öld-14.öld
Þorbergur Ásmundsson Prestur, 1620-1635
Prestur, 1650-1659
Þorgeir Prestur, 1200 um?-
Þorgrímur Arnórsson Aukaprestur, 1839-1840
Þorkell Ólafsson Prestur, 1770-1816
Þorkell Þorgeirsson Prestur, 15.öld-
Þorlákur Skúlason Prestur, 1624-1627
Þorleifur Skaftason Prestur, 1707-1724
Þorsteinn Prestur, 1274 fyr-
Þorsteinn Gunnarsson Prestur, 1676-1685
Þorsteinn Gunnasson Prestur, -1551
Þorsteinn Hallsson Prestur, 1556-1566
Þorsteinn Hallsson Prestur, 1329-1363
Þorsteinn Illugason Prestur, 1307-1322
Þorsteinn Jónsson Prestur, 21.05.1724-1739
Þórður Hróðbjartsson Prestur, 15.öld-15.öld

Skjöl


Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 25.09.2018