Steinsholtskirkja Kirkja
Í Steinsholti var snemma kirkja eftir kristnitöku. Elstu heimildir um kirkjur í Árnessýslu eru frá því um 1200. Þá þegar er komin kirkja í Steinsholt og gæti því eins verið að kirkja hafi komið þar strax eftir kristnitöku (árið 1000). Hún var síðan aflögð með konungsbréfi 10. júlí 1789.
Fólk
Skjöl
![]() |
Kirkjusteinn | Mynd/jpg |
![]() |
Kirkjusteinn 2 | Mynd/jpg |
![]() |
Leiði Daða | Mynd/jpg |
![]() |
Leiði Daða 2 | Mynd/jpg |
Tengt efni á öðrum vefjum
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 26.09.2019