Steinsholtskirkja Kirkja

Í Steinsholti var snemma kirkja eftir kristnitöku. Elstu heimildir um kirkjur í Árnessýslu eru frá því um 1200. Þá þegar er komin kirkja í Steinsholt og gæti því eins verið að kirkja hafi komið þar strax eftir kristnitöku (árið 1000). Hún var síðan aflögð með konungsbréfi 10. júlí 1789.

Fólk

Færslur: 12

Nafn Tengsl
Árni Högnason Prestur, 12.12.1766-1772
Daði Halldórsson Prestur, 1671-1717
Eiríkur Stefánsson Prestur, 1601-1609
Gísli Bjarnason Prestur, 1609-1618
Gísli Gunnlaugsson Prestur, 1618-1628
Guðmundur Þórðarson Prestur, 1575-1600
Halldór Bjarnason Prestur, 1757-1767
Jón Gunnlaugsson Prestur, 1628-1671
Oddur Sverrisson Prestur, 13.02.1787-1827
Sigurður Magnússon Prestur, 1772-1786
Stefán Þorsteinsson Aukaprestur, 13.08.1713-1717
Prestur, 1717-1757
Þórður Jónsson Prestur, 1540-1575

Skjöl

Kirkjusteinn Mynd/jpg
Kirkjusteinn 2 Mynd/jpg
Leiði Daða Mynd/jpg
Leiði Daða 2 Mynd/jpg

Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 26.09.2019