Vídalínskirkja Kirkja

<p>Fyrsta opinbera athöfnin í Vídalinskirkju voru tónleikar þann 1. apríl sl. [1995]. Þeir hófust með Ritningarlestri og bæn og þá var þjóðsöngurinn leikinn og sunginn. Fluttur var flautukvartett eftir W.A.Mozart. Flytjendur voru Hallfríður Ólafsdóttir, Hildigunnur Halldórsdóttir, Guðmundur Kristmundsson og Sigurður Halldórsson. Miklós Dalmay lék á flygil verk eftir Mozart og F. Liszt. Síðan var flutt oratorían „Budvári Te Deum“ eftir Zoltán Kodály. Flytjendur Kór Garðakirkju, Sinfóníuhljómsveit Íslands, Marta G. Halldórsdóttir, Anna S. Helgadóttir, Andráls Molnár og Viðar Gunnarsson.</p><p>Tónleikar þessir tókust frábærlega vel og voru öllum til mikillar ánægju. Þetta var í fyrsta sinn sem organisti okkar, Ferenc Utassy stjórnaði Sinfóníuhjómsveit Íslands og var það mál manna, að hann hafi unnið með stjórn sinni mikinn listasigur. Einhver hafi á orði, að með þessum tónleikum hafi Vídalínskirkja verið „hljómvígð“.</p><p>Heimild: Organistablaðið, 2. tbl. 26. árg. júní 1995.</p>

Orgel

Heiti Frá Til
1. pípuorgel 1995 Ekki skráð

Fólk

Skjöl

Altari Mynd/jpg
Altari Mynd/jpg
Glerlistaverk Mynd/jpg
Jesúmynd Mynd/jpg
Kertastandur Mynd/jpg
Kirkjugluggi Mynd/jpg
Kirkjugluggi Mynd/jpg
Kirkjugluggi Mynd/jpg
Kirkjugluggi Mynd/jpg
Kirkjugluggi Mynd/jpg
Kirkjugluggi Mynd/jpg
Kirkjugluggi Mynd/jpg
Kirkjugluggi Mynd/jpg
Kross Mynd/jpg
Málverk (altaristafla) Mynd/jpg
Prédikunarstóll Mynd/jpg
Skírnarfontur Mynd/jpg
Séð fram kirkju Mynd/jpg
Séð fram kirkju Mynd/jpg
Séð fram í andyri kirkju Mynd/jpg
Séð inn kirkju Mynd/jpg
Vídalínskirkja Mynd/jpg
Vídalínskirkja Mynd/jpg
Vídalínskirkja Mynd/jpg
Vídalínskirkja Mynd/jpg
Vídalínskirkja Mynd/jpg
Vídalínskirkja Mynd/jpg

Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Bjarki Sveinbjörnsson uppfærði 11.05.2016