Hljóðfærahús Reykjavíkur

<p>Hljóðfærahús Reykjavíkur finnst fyrst nefnt á timarit.is í dagblaðinu <a href="http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2289276">Norðurland 18. nóvember 2016</a> þar sem auglýst eru hljóðfæri. Fyrirtækið starfar enn, nú sem Hljóðfærahúsið, og er elsta hljóðfæraverlsun landsins og líklega með elsut fyritækum líka. <a href="https://www.ismus.is/i/person/uid-069173a4-a970-4b50-893a-2d0bf9e7ab2e">Anna Friðrikson</a> stofnaði Hljóðærahúsið og rak það í tæpa fjóra ártugi...</p> <p align="right">Jón Hrólfur - 11. júlí 2019</p>

Fólk

Færslur: 3

Nafn Tengsl

Anna Elín Friðriksson
Atli Ólafsson

Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 19.09.2019