Kirkjubæjarkirkja Kirkja

<p><a href="http://www.sarpur.is/Leit.aspx?search=Kirkjubæjarkirkja&filter=1023&typeID=0">Sjá skráningu í Sarpi</a></p> <p>Kirkjubæjarkirkja er með elstu timburkirkjum landsins. Séra Jón Þorsteinsson lét reisa kirkjuna á einu af þeim þremur árum sem hann þjónaði Kirkjubæjarsókn og var hún vígð á jóladag 1851. Upphaflega var kirkjan tjörguð að utan. Síðar var hún klædd með bárujárni og þá máluð hvít með rauðu þaki. Árið 1980 var hafist handa við að gera við kirkjuna og gefa henni sitt upprunalega útlit.</p>

Orgel

Heiti Frá Til
harmonium Ekki skráð Ekki skráð

Fólk

Færslur: 40

Nafn Tengsl
Prestur
, 1482 fyr-
Prestur, 1482 fyr-
Árni Eiríksson Prestur, 1462 fyr-
Árni Þorsteinsson Prestur, 1791-1829
Ásgrímur Þórðarson Prestur, -1574
Benedikt Þórarinsson Aukaprestur, 05.08.1821-1831
Björn O. Björnsson Prestur, 20.05.1964-1965
Björn Vigfússon Prestur, 1830-1848
Brynjólfur Halldórsson Prestur, 1709-1737
Einar Jónsson Prestur, 24.01. 1889-1909
Einar Þór Þorsteinsson Prestur, 02.06. 1956-1959
Eiríkur Ketilsson Aukaprestur, 1628-1630
Eiríkur Ólafsson Aukaprestur, 1635-1649
Prestur, 1649-1690
Eiríkur Þorvarðsson Aukaprestur, 12.11.1676-1678
Gregorius Prestur, 1397-
Gunnlaugur V. Gunnlaugsson Organisti, 1950-1991
Gunnlaugur Þórðarson Aukaprestur, 03.09.1786-1792
Halli Hallsson Aukaprestur, 11.07.1630-1635 um
Hallur Högnason Prestur, 02.06.1574-1608
Hávarður Sigurðsson Aukaprestur, 1622 fyr-
Hjálmar Þorsteinsson Prestur, 12.09.1870-1883
Hjörleifur Guttormsson Prestur, 08.06.1835-1849
Jón Austfjörð Jónsson Prestur, 24.11.1868-1870
Jón Bjarnason Prestur, -1462 fyr
Jón Markússon Prestur, 1510-1522 fyr
Jón Sigfússon Organisti
Jón Snorrason Organisti
Magnús Bergsson Prestur, 13.04.1852-1868
Magnús Hávarðsson Prestur, 20.10.1667-1675
Marteinn Jónsson Aukaprestur, 1614-
Ólafur Ásmundsson Aukaprestur, 1690-1704
Prestur, 1705-1709
Ólafur Brynjólfsson Prestur, 1737-1765
Ólafur Einarsson Prestur, 1608-1651
Páll Guðmundsson Prestur, 1765-1777
Páll Guðmundsson Prestur, 1765-
Pétur Hallsson Aukaprestur, 1600 um-1602
Sigurjón Jónsson Prestur, 01.06. 1920-1956
Starkaður Prestur, 1336-
Stefán Pétursson Organisti
Sveinn Skúlason Prestur, 27.06. 1883-1888
Þórður Högnason Prestur, 04.03.1777-1791

Skjöl


Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 18.04.2018