Langholtskot Heimilisfang

Landlítil jörð, en landið grösugt. Blaut mýri að mestu, en þurrir móar og valllendi að litlum hluta. Sumarhagar eru lélegir, einkum fyrir málnytupening, og vetrarbeit mjög lítil. Veiðréttur er í Litlu-Laxá. Landið er afgirt. Bærinn stendur undir Langholtsfjalli norðanverðu.

Sunnlenskar byggðir I, bls. 299. Búnaðarsamband Suðurlands 1980.

Fólk

Skjöl

Langholtskot Mynd/jpg
Langholtskot Mynd/jpg
Langholtskot Mynd/jpg
Langholtskot Mynd/jpg
Langholtskot Mynd/jpg

Tengd hljóðrit


Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014