Syðra-Sel Heimilisfang

Vel meðal jörð að landrými og landið allt grasi vaxið og mjög grasgefið. Votlendi að mestu, en nokkurt þurrlendi á bökkum Litlu-Laxár. Engjar voru með ágætum, en sums staðar blautar á stundum. Sumarhagar einnig ágætir, en vetrarbeit engin á flötu og skjóllausu landi. Ræktunarland lítið annað en framræst mýri. Landið er allt afgirt. Veiðiréttur er í Litlu-Laxá. Bærinn sendur á allháum hól upp úr flatlendinu og útsýnið óhindrað í allar áttir.

Sunnlenskar byggðir I, bls. 306. Búnaðarsamband Suðurlands 1980.

Fólk

Skjöl

Syðra-Sel Mynd/jpg
Syðra-Sel Mynd/jpg
Syðra-Sel Mynd/jpg

Tengd hljóðrit


Eiríkur Valdimarsson uppfærði 27.04.2020