Arnarbæliskirkja Kirkja

<p><a href="http://www.sarpur.is/Leit.aspx?search=Arnarbæli&filter=1023&museumID=0&typeID=0&page=1&skraID=-1&pageSize=16">Sjá skráningu um Arnarbæli í Sarpi</a></p> <p>Í Arnarbæliskirkju kom fyrst orgel á árabilinu 1873-1875. Fyrsti organistinn var Guðrún Pétursdóttir, Guðjohnsen frá Reykjavík, kona séra Jens Pálssonar, sem þá var prestur í Arnarbæli. Var hún organisti kirkjunnar í 2-3 ár, unz þau prestshjónin fluttust burt. Tók þá við organistastarfinu Sigurður Eiríksson regluboði, búsettur á Eyrarbakka og átti yfir óbrúaða Ölfusá að sækja.</p> <p>Þegar Sigurður lét af þeim störfum, tók Þorfinnur Jónsson í Tryggvaskála við, en síðasti organistinn í Arnarbæliskirkju var Gissur Gottskálsson á Hvoli, þar til kirkjan var lögð niðiur áið 1909.</p> <p>Heimild: Sigurður Ágústsson: Þættir um kirkjusöng í Árnessýslu; Suðri, 3. 1975.</p>

Orgel

Heiti Frá Til
1. harmonium 1874 1923
2. harmonium 1923 Ekki skráð

Fólk

Færslur: 37

Nafn Tengsl
Árni Þorleifsson Prestur, 1707-1744
Björn Ólafsson Prestur, "16"-"16"
Einar Hálfdanarson Aukaprestur, 1717-1720
Eiríkur Magnússon Aukaprestur, 31.05.1668-1677
Gissur Gottskálksson Organisti, 1903-1909
Gísli Magnússon Prestur, 01.08. 1783-1788
Gísli Teitsson Prestur, 1598-
Guðmundur Prestur, "16"-"16"
Guðmundur Johnsen Einarsson Prestur, 26.05.1856-1873
Guðmundur Lassen Aukaprestur, 14.06.1812-1819
Guðmundur Ólafsson Organisti, 1895-
Guðmundur Þórðarson Prestur, 1559-1590
Guðrún Pétursdóttir Organisti, 1874-1879
Hannes Erlingsson Prestur, 1698-1707
Helgi Sveinsson Prestur, 30.05. 1940-1964
Ísleifur Gíslason Prestur, 04.11. 1878-1892
Jens Pálsson Prestur, 1873-1879
Jón Andrésson Aukaprestur, 25.04.1728-1745
Prestur, 28.06.1745-1778
Jón Björnsson Prestur, 10.06. 1856-1856
Jón Daðason Prestur, 04.12.1641-1676
Jón Matthíasson Prestur, 06.04.1821-1857
Jón Sigurðsson Prestur, 15.07. 1779-1783
Magnús Magnússon Prestur, "16"-"16"
Oddur Árnason Prestur, 1676-1689
Ólafur Einarsson Prestur, 1590-1591
Ólafur Magnússon Prestur, 12.03. 1903-1940
Páll J. Mathiesen Aukaprestur, 27.08.1837-1839
Prestur, 1873-31.07.1878
Páll Matthiesen Jónsson Aukaprestur, 27.08.1837-1839
Prestur, 1873-1878
Pétur Ámundason Aukaprestur, 15.11.1657-1668
Rafn Prestur, 1540-1542
Sigurður Eiríksson Organisti
Sigurður Eyjólfsson Prestur, 1689-1698
Sigurður Ingimundarson Prestur, 30.05.1788-1820
Sigurður Oddsson Prestur, 1621-1641
Sigurður Sigurðsson Aukaprestur, 13.06.1819-1823
Vigfús Jónsson Prestur, 29.07.1764-1783
Þorfinnur Jónsson Organisti

Skjöl


Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.07.2015