Túnsberg Heimilisfang

<p>Þessi jörð var upphalfega hjáleiga frá Reykjadal og hét þá Reykjadalskot, var líka kölluð Suðurkot. Árið 1942 létu þáverandi ábúendur breyta nafninu og kölluðu hana Túnsberg. Jörðin er fremur landlítil og landið jöfnum höndum þurrlendir ásar og blautar mýrar. Ræktunarland er ekki að ráð, annað en framræstar mýrar. Útengjar voru lélegar. Sumarhagar allgóðir, en vetrarbeit rýr. Veiðiréttur á jörðin í Litlu-Laxá. Landið er afgirt. Bærinn sentur austan í lagum ás á vetri bakka Litlu-Laxár.</p> <p style="text-align: right;">Sunnlenskara byggðir I, bls. 225. Búnaðarsamband Suðurlands 1980.</p>

Fólk

Færslur: 4

Nafn Tengsl
Bjarni Halldórsson Uppruni
Eiríkur Þorgeirsson Heimili
Sigríður Eiríksdóttir Heimili
Þorgeir Jóhannesson Heimili

Skjöl

Túnsberg Mynd/jpg
Túnsberg Mynd/jpg
Túnsberg Mynd/jpg
Túnsberg Mynd/jpg

Tengd hljóðrit


Uppfært 1.12.2014