Grenjaðarstaðakirkja Kirkja

<p><a href="http://www.sarpur.is/Leit.aspx?search=Grenjaðarstaðakirkja&filter=1023&typeID=0">Sjá skráningu í Sarpi</a></p> <p>Heimildir eru fyrir því að prestur var að Grenjaðarstað árið 1106 og hefur verið þar síðan. Kirkjan var lénskirkja þar til að með biskupsbréfi dags. 28. ágúst 1896 að hún er afhent söfnuðinum til eignar og varðveislu. Núverandi kirkja var reist af sr. Magnúsi Jónssyni 1865 og á aldarafmæli hennar 1965 var hún endurbætt og stækkuð. Bætt var við hana kór og forkirkju og reistur var turn á vesturstafni. </p>

Orgel

Heiti Frá Til
harmonium Ekki skráð Ekki skráð
harmonium Ekki skráð Ekki skráð
piano Ekki skráð Ekki skráð

Fólk

Færslur: 70

Nafn Tengsl
Baldvin Þorsteinsson Aukaprestur, 1807-1808
Benedikt Kristjánsson Prestur, 13.05. 1876-1911
Bjarni Gamalíelsson Prestur, 1595-1636
Bjarni Jónsson Aukaprestur, 12.08.1753-1755
Bjarni Þorgrímsson Prestur, 1375 fyr-1380 fyr
Björn Magnússon Prestur, 11.09. 1741-1766
Böðvar Þorsteinsson Prestur, -1575
Egill Eyjólfsson Prestur, 14.öld-14.öld
Einar Benediktsson Prestur, 1471-1479
Einar Höskuldsson Prestur, -1313 fyr
Einar Thorlacius Prestur, 17.05.1780-1783
Einar Thorlacius Hallgrímsson Aukaprestur, 30.03.1814-1819
Einar Þorvaldsson Aukaprestur, 1686-1690 fyr
Eiríkur Einarsson Prestur, 1480-1506
Eiríkur Guðmundsson Aukaprestur, 24.10.1750-1753
Elísabet Jónsdóttir Organisti, 1907-1930
Eyjólfur Gunnvaldsson Prestur, 1110?-1142
Eyjólfur Hallsson Prestur, 1184-1206
Finnbogi Einarsson Prestur, 1507-1524
Friðrik Jónsson Organisti, -1995
Guðmundur Bjarnason Aukaprestur, 1624-1636
Halldór Árnason Johnsen Aukaprestur, 16.07.1820-1821
Hallgrímur Eldjárnsson Prestur, 1768-1779
Hallgrímur Thorlacius (Einarsson) Aukaprestur, 30.11.1783-1787
Hallur Hrafnsson Prestur, 1173 fyr-1184
Hannes Scheving Lárusson Aukaprestur, 07.05.1775-1781
Prestur, 21.12.1812-1826
Helgi Hjálmarsson Prestur, 27.06. 1911-1930
Aukaprestur, 09.04.1907-1911
Hjálmar Þorsteinsson Aukaprestur, 16.03.1845-1849
Ingimundur Þorgeirsson Prestur, 1174-1178
Ingjaldur Jónsson Aukaprestur, 27.05. 1764-1776
Jón Bjarnason Prestur, -1430
Jón Bjarnason Prestur, 1416-1427
Jón Eyjólfsson Organisti, 1880-
Jón Gíslason Prestur, -1489
Jón Jónsson Prestur, 13.12.1826-1866
Jón Koðránsson Prestur, 1320 um-
Jón Pálsson Prestur, 23.05.1430-1432
Prestur, 1440-1471
Jón Pétursson Prestur, 1466 fyr-
Jón Sæmundsson Aukaprestur, 16.10.1707-1708
Koðran Hranason Prestur, 1313-1319
Kristján Valur Ingólfsson Prestur, 1986-1992
Logi Stígsson Prestur, 1403-4-15.öld
Magnús Jónsson Aukaprestur, 1755-1764
Magnús Jónsson Prestur, 1528-1534
Magnús Jónsson Prestur, 1867-1876
Magnús Jónsson Aukaprestur, 1854-1867
Prestur, 15.02.1867-1876
Magnús Markússon Prestur, 13.04.1708-1733
Magnús Þórðarson Djákni, 1491 ?-
Ólafur Sveinbjarnarson? Prestur, 1343-
P. Helgi Hjálmarsson Aukaprestur, 09.04.1907-1911
Prestur, 27.06.1911-1930
Sigurður Guðmundsson Prestur, 30.05. 1944-1981
Sigurður Jónsson Prestur, 1535-1595
Sigurður Þorsteinsson Aukaprestur, 16.öld-
Sigurður Ægisson Prestur, 15.03.1995-09.09.1998
Skúli Þorláksson Prestur, 1659-1704
Snjólfur Sumarliðason Prestur, 1315-1318
Stefán Einarsson Prestur, 1846-1846
Steinmóður Þorsteinsson Prestur, 1391-1403
Tómas Skúlason Prestur, 25.12. 1785-1808
Vigfús Sigurðsson Aukaprestur, 15.08.1747-1750
Þorgrímur Gunnar Daníelsson Prestur, 01.07.1999.-
Þorgrímur V. Sigurðsson Prestur, 13.061931-1944
Þorkell Guðbjartsson Prestur, 1430-1440
Þorkell Þórðarson Aukaprestur, 10.10.1669-1683
Þorlákur Skúlason Aukaprestur, 1703-1705
Þorsteinn Illugason Prestur, 1331-1334
Þorsteinn Jónsson Prestur, 1380 fyr-1391
Þórður Guðmundsson Prestur, 03.12. 1734-1741
Þórir Jökull Þorsteinsson Prestur, 07.10.1992-1994
Örnólfur Jóhannes Ólafsson Prestur, 01.11.1998-

Skjöl


Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.01.2019