Garpsdalskirkja Kirkja
<p><a href="http://www.sarpur.is/Leit.aspx?search=Garpsdalskirkja&filter=1023&typeID=0">Sjá skráningu í Sarpi</a></p>
<p>Í visitasíubók frá árinu 1882 stendur:...Næstliðið ár hafa sóknarmenn skotið saman og keypt til kirkjunnar orgel sem brúkað er við messugjörðir. Árið 1897 kemur fram í prófastsvisitasíu að „Hljóðfæri kirkjunnar er bilað og verður ekki notið; lofar sóknarnefndin að hlutast til um að gjört verið við það, ef hægt er. Á árunum sem á eftir koma er í reikningshaldinu talað um „forsöngvaragjald“, m.a. til Jóns Theódórs. Í biskupsvisitasíu árið 1917 er orgel ekki talið upp sem einn af munum kirkjunnar en frá árinu 1920 er reglulega talað um „Kostnað við söng“ og árið 1931 er gjaldaliður upp á 20 krónur vegna „viðgjörð á orgeli kirkjunnar“.</p>
Orgel
Heiti | Frá | Til |
---|---|---|
harmonium | Ekki skráð | Ekki skráð |
1. harmonium | 1881 | 0 |
Fólk
Skjöl
![]() |
Altaristafla | Mynd/jpg |
![]() |
Garpdalskirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Garpdalskirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Garpdalskirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Garpdalskirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Garpdalskirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Garpdalskirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Kross | Mynd/jpg |
![]() |
Ljósakróna | Mynd/jpg |
![]() |
Minningarskjal | Mynd/jpg |
![]() |
Minningarskjöldur | Mynd/jpg |
![]() |
Mynd af gömlu kirkjunni | Mynd/jpg |
![]() |
Númeratafla | Mynd/jpg |
![]() |
Prédikunarstóll | Mynd/jpg |
![]() |
Séð fram kirkju | Mynd/jpg |
![]() |
Séð fram kirkju, hægri hlið | Mynd/jpg |
![]() |
Séð fram kirkju, vinstri hlið | Mynd/jpg |
![]() |
Séð inn kirkju | Mynd/jpg |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.02.2016