Garpsdalskirkja Kirkja

<p><a href="http://www.sarpur.is/Leit.aspx?search=Garpsdalskirkja&amp;filter=1023&amp;typeID=0">Sjá skráningu í Sarpi</a></p> <p>Í visitasíubók frá árinu 1882 stendur:...Næstliðið ár hafa sóknarmenn skotið saman og keypt til kirkjunnar orgel sem brúkað er við messugjörðir. Árið 1897 kemur fram í prófastsvisitasíu að „Hljóðfæri kirkjunnar er bilað og verður ekki notið; lofar sóknarnefndin að hlutast til um að gjört verið við það, ef hægt er. Á árunum sem á eftir koma er í reikningshaldinu talað um „forsöngvaragjald“, m.a. til Jóns Theódórs. Í biskupsvisitasíu árið 1917 er orgel ekki talið upp sem einn af munum kirkjunnar en frá árinu 1920 er reglulega talað um „Kostnað við söng“ og árið 1931 er gjaldaliður upp á 20 krónur vegna „viðgjörð á orgeli kirkjunnar“.</p>

Orgel

Heiti Frá Til
harmonium Ekki skráð Ekki skráð
1. harmonium 1881 0

Fólk

Færslur: 30

Nafn Tengsl
Andrés Hjaltason Prestur, 21.10.1863-1868
Benedikt Þórðarson Prestur, 18.03.1843-1844
Bjarni Eggertsson Prestur, 27.04.1844-1863
Bjarni Halldórsson Prestur, 1580-1582
Egill Helgason Prestur, 10þ07.1680-1683
Eyjólfur Gíslason Prestur, 13.06.1836-1843
Guðmundur Bjarnason Prestur, 1633-1666
Guðmundur Halldórsson Prestur, 05.04.1663-1680
Guðmundur Ísleifsson Prestur, 26.06.1720-1730
Gunnlaugur Gunnlaugsson Prestur, 1815-1816
Hermundur Oddsson Prestur, 15.öld-15. öld
Ísleifur Pálsson Prestur, 12.04.1732-1739
Ísleifur Þorleifsson Prestur, 1663-1690
Jóhann Bergsveinsson Prestur, 1780-1781
, 1815-1822
Jóhann Þórólfsson Prestur, 20.05.2758-1771
Jón Jónsson Prestur, 07.10.1688-1708
Jón Jónsson Prestur, 1729-1730
Jón Sveinsson Prestur, 1771-1780
Magnús Einarsson Prestur, 1742-1745
Magnús Halldórsson Prestur, 1745-1758
Ólafur E. Johnsen Prestur, 22.08.1868-1868
Ólafur Ólafsson Prestur, 14.02. 1881-1907
Steingrímur Jónsson Prestur, 27.08. 1874-1880
Sveinn Guðmundsson Prestur, 13.03. 1909 -1915
Sæmundur Þorsteinsson Prestur, 09.03.1781-1815
Tómas Sigurðsson Prestur, 03.05.1823-1836
Tómas Þórðarson Prestur, 16.öld-
Þórður Jónson Prestur, 1650-1662
Þórður Tómasson Prestur, 1620-1640
Þórir Stephensen Prestur, 19.01.1954-1960

Skjöl


Tengd hljóðrit


Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.02.2016