Unnarholt Heimilisfang

Að landrými er jörðin vel í meðallagi. Að meiri hluta blaut mýri, en nokkurt þurrlendi á bökkum Litlu-laxár og á holtu meða móagróðri í mýrinni. Sumarhagar lélegir og vetrarbeit einnig. Engjar voru góðar, bæði í áveitum og á árbökkunum. Ræktunarland er gott. Landið er afgirt. Veiðiréttur er í Laxá. Bærinn stendur á stóru holti vestan undir Langholtsfjalli framarlega.

Sunnlenskar byggðir I, bls. 293. Búnaðarsamband Suðurlands 1980.

Fólk


Tengd hljóðrit


Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014