Hvammur I Heimilisfang

Jörðin verður sjálfstætt lögbýlið við landskipti árið 1958, þegar Hvammur er gerður að tveimur lögbýlum, Hvammi I og Hvammi II. Um land þessa býlis, sjá það sem sagt er um Hvamm. Bærinn stendur austan undir allháum, klettóttum ásum, sem rísa strax að bæjarbaki.

Sunnlenskar byggðir I, bls. 247. Búnaðarsamband Suðurlands 1980.

Fólk

Færslur: 1

Nafn Tengsl
Kjartan Helgason Uppruni og heimili

Skjöl

Hvammur 1 Mynd/jpg
Hvammur 1-Hvammur 2 Mynd/jpg
Hvammur I Mynd/jpg
Hvammur I Mynd/jpg
Hvammur I Mynd/jpg
Hvammur I Mynd/jpg

Tengd hljóðrit


Uppfært 3.12.2014