Syðra-Langholt III Heimilisfang

<p>Þessi jörð verður til sem sérstakt lögbýli við landskipti í Syðra-Langholti I árið 1955. Þá fengu&nbsp;eigendurnir helming jarðarinnar og reistu þetta nýbýli. Um land þess vísast til þess, sem sagt er um Syðra-Langholt I.</p> <p>Bærinn stendur lítið eitt ofar í túninu en Syðra-Langholt I, og snúa gluggar til suðausturs þangað sem jöklana ber við himin „og landið hættir að vera jarðneskt.“</p> <p style="text-align: right;">Sunnlenskar byggðir I, bls. 291. Búnaðarsamband Suðurlands 1980.</p>

Fólk

Færslur: 2

Nafn Tengsl
Hrafnhildur Svava Jónsdóttir Heimili
Jóhannes Sigmundsson Heimili

Skjöl


Tengd hljóðrit


Uppfært 8.12.2014