Garðakirkja Kirkja

<p><a href="http://www.sarpur.is/Leit.aspx?search=Garðakirkja&filter=1023&typeID=0">Sjá skráningu í Sarpi</a></p> <p>Að Görðum hefur frá öndverðu staðið höfuðkirkja helguð Pétri postula og þar setið merkir klerkar. Árið 1880 var vígð steinhlaðin kirkja að Görðum, sem Þórarinn Böðvarsson lét reisa og greiddi hann sjálfur kostnaðinn. Eftir vígslu Hafnarfjarðarkirkju árið 1914, var Garðakirkja aflögð sem sóknarkirkja.</p> <p> Árið 1953 stóð steintóftin ein eftir. Um það leiti er stofnað Kvenfélag Garðahrepps og varð það eitt af helstu baráttumálum félagsins að endurreisa Garðakirkju. Sú barátta leiddi til þess að Garðakirkja, hin nýja, var vígð í mars 1966, en þá voru liðin þrjú hundruð ár frá fæðingu Jóns Vídalíns biskups, en hann var fæddur í Görðum. Arkitekt framkvæmdanna var Ragnar Emilsson. </p> <p> Kvenfélag Garðahrepps er öflugasti hópurinn sem fært hefur Garðakirkju hina ýmsu muni til að nota við helgihald og rekstur kirkjunnar. Við vígslu kirkjunnar vekur það athygli hve margar gjafir bárust kirkjunni, auk muna og peninga frá Kvenfélagi Garðahepps. Á þeim áratugum sem liðnir eru frá vígslu Garðakirkju vekur það athygli hve oft fjölskyldur sameinast um að gefa kirkjunni ýmsa muni eða lista verk. Segir það sína sögu um hlýhug margra til þessa forna staðar. ( heimild: kirkjubæklingur og munaskrá kirkjunnar).</p>

Orgel

Heiti Frá Til
1. pípuorgel 1970 Ekki skráð

Fólk

Færslur: 55

Nafn Tengsl
Prestur, 1868-1895

Ari Guðlaugsson Aukaprestur, 26.10. 1771-1774
Arnfríður Guðmundsdóttir Aukaprestur, 15.12.1986-15.08.1987
Aukaprestur, 01.06.1988-20.08.1988
Bjarni Helgason Prestur, 1285-1306
Bjarni Þór Bjarnason Prestur, 15.06.1997-30.09.1999
Björn Thorlacius Jónsson Prestur, 17.05.1720-1746
Bragi Friðriksson Prestur, 20.05.1966-1997
Brynjólfur Jónsson Prestur, 19.09.1689-1694
Böðvar Jónsson Prestur, 1499-1518
Einar Einarsson Prestur, 1678-1690
Einar Ólafsson Prestur, 1531-1552
Erasmus Villadsson Prestur, "16"-"16"
Friðrik Bjarnason Organisti, 1914-1914
Friðrik J. Hjartar Prestur, 15.11.1999-
Garðar Þorsteinsson Prestur, 18.06. 1932-1977
Guðlaugur Þorgeirsson Prestur, 1746-1781
Guðmundur Bjarnason Aukaprestur, 07.10.1821-1826
Gunnlaugur Garðarsson Aukaprestur, 01.09.1988-1991
Hans Markús Hafsteinsson Prestur
Haraldur M. Kristjánsson Aukaprestur, 01.01.1986-15.12.1986
Helgi Hálfdanarson Prestur, 15.04. 1858-1867
Jens Pálsson Prestur, 1895-1887
Jón Kráksson Prestur, 1566-1617
Jón Loftsson Prestur, 1562-1564
Jón Ólafsson Prestur, 1527-
Jón Vídalín Þorkelsson Prestur, 1695-1697
Jón Þórðarson Prestur, 1322-1369
Júlíus K. Þórðarson Aukaprestur, 15.04. 1894-1895
Prestur, 09.05. 1895-1896
Loftur Narfason Prestur, 1552-1562
Loftur Skaftason Aukaprestur, 17.öld-17.öld
Magnús Th. S. Blöndahl Organisti
Magnús Þórhallason Prestur, 09.06.1746-1747
Ólafur Jónsson Aukaprestur, 1601-1608
Prestur, 1608-1658
Ólafur Magnússon Prestur, 1284-1285
Ólafur Pétursson Prestur, 1695-1719
Páll Ámundason Aukaprestur, 13.06.1669-1673
Pétur Ámundason Aukaprestur, 1677-1678
Pétur Stephensen Stefánsson Prestur, 1864-1867
Pétur Stephensen Stefánsson Prestur, 28.04.1860-1864
Sigurður Hallgrímsson Aukaprestur, 1816-1817
Sigurður Thorarensen Gíslason Aukaprestur, 13.09.1812-1814
Sigurður Torfason Aukaprestur, 14.10.1655-1657
Aukaprestur, 1662-1663
Sigurjón Árnason Aukaprestur, 14.10.1922-1924
Sigurjón Þ. Árnason Aukaprestur, 14.10. 1922-1924
Snjólfur Einarsson Aukaprestur, 15.11.1657-1659
Snorri J. Norðfjörð Aukaprestur, 1851-1858
Steinmóður Þorsteinsson Prestur, 1393-
Tómas Guðmundsson Aukaprestur, 01.01.1999-15.02.1999
Þorkell Arngrímsson Prestur, 1658-1677
Þorsteinn Briem Aukaprestur, 07.07. 1909-1911
Þorvaldur Björnsson Organisti, 1972-1987
Þórarinn Böðvarsson Prestur, 01.02. 1868-1895
Þórður Ólafsson Prestur, 1530-
Þórey Guðmundsdóttir Prestur, 15.02.1999-01.10.1999
Örn Bárður Jónsson Aukaprestur, 30.09.1984-1985

Skjöl


Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.01.2019