Miðgarðakirkja Kirkja

<p>Miðgarðakirkja var byggð árið 1867 af Árna Hallgrímssyni frá Garðsá í Eyjafirði. Torfkirkjan sem þar hafði áður staðið, var rifin um mitt sumar þetta sama ár og nýja kirkjan var byggð úr rekavið. Í bók séra Péturs Sigurgeirssonar, Grímsey, segir hann: „Árni lagði kapp á að gera bygginguna sterka, til þess að hún þyldi veður og vinda, látlaus og traust skyldi hún vera.“ Árið 1932 var kirkjan endubyggð að nokkru leiti, byggður við hana kór og forkirkja með turni. Um það verk sá Helgi Ólafsson smiður á Borgum í Grímsey. Allur útskurður í kirkjunni er eftir Einar Einarsson fyrrum djákna hér.</p>

Orgel

Heiti Frá Til
harmonium Ekki skráð Ekki skráð

Fólk

Færslur: 49

Nafn Tengsl
Ari Þorleifsson Prestur, 1750-1754
Árni Halldórsson Prestur, 11.10.1806-1809
Árni Illugason Prestur, 1787-1795
Bergþór Prestur, -1320
Bjarni Hallsson Prestur, 1635-1642
Björn Jónsson Prestur, 22.04.1836-1837
Björn Jónsson Prestur, 08.05.1735-1745
Bóas Sigurðsson Prestur, 17.03.1795-16.04.1803
Einar Einarsson Prestur, 1603-1606
Eiríkur Bjarnason Prestur, 1733-1735
Eiríkur Þorleifsson Prestur, 1812-1826
Eyjólfur Bjarnason Prestur, 1757-1778
Gísli Bjarnason Prestur, 16.05.1669-1671
Gísli Oddsson Prestur, 1706-1708
Guðmundur Eiríksson Prestur, 13.01.1613-1627
Guðmundur Erlendsson Prestur, 1631-1634
Guðmundur Jónsson Prestur, 07.08.1843-1846
Hákon Prestur, 1254 fyr-
Illugi Jónsson Prestur, 1670-1706
Jóhannes Jónsson Prestur, 30.08.1803-1805
Jón Einarsson Prestur, 1607-1612
Jón Eiríksson Prestur, 1746-1750
Jón Gottskálksson Prestur, 1662/3-1669
Jón Grímsson Prestur
Jón Halldórsson Prestur, 26.05.1718-1724
Jón Jónsson Prestur, 1724-1727
Jón Norðmann Prestur, 24.06.1846-1849
Jón Oddsson Prestur, -1650
Jón Stefánsson Prestur, 21.02.1778-1783
Jón Sveinsson Prestur, 30.091841-1843
Kolbeinn Gamlason Prestur, 1587 e.t.v. fyr-1596
Kristján Þorsteinsson Prestur, 1809-1812
Magnús Jónsson Prestur, 17.01.1838-1841
Matthías Eggertsson Prestur, 19.06. 1895-1937
Ólafur Þórarinsson Prestur, 10.05.1727-1733
Páll Tómasson Prestur, 29.08. 1828-1834
Pétur Guðmundsson Prestur, 1868-1894
Robert Jack Prestur, 02.07. 1947-1953
Róbert Jack Prestur, 1947-1953
Sigurður Markússon Prestur, 1708-1711
Sigurður Tómasson Prestur, 18.08.1849-1867
Sigurður Þorsteinsson Prestur, 1552-1562
Sveinn Jónsson Prestur, 22.10.1826-1828
Þorlákur Þórðarson Prestur, 1754-1756
Þorsteinn Jónsson Prestur, 1586 fyr-
Þorvaldur Prestur, 1593-
Þórarinn Jónsson Prestur, 1711-1718
Þórarinn Ólafsson Prestur, 11.03.1627-1632
Þórarinn Sigfússon Prestur, 20.05.1783-1787

Skjöl


Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 15.08.2017