Listamannaskálinn Skemmtistaður

[Listamannaskálinn var reistur] 1942 þar sem Alþingishátíðarskálinn stóð sumarið 1930 og vígður árið eftir í apríl. Í kjölfarið á listamannadeilunni svokölluðu greip mikill sóknarandi myndlistarmenn og m.a. var haldið Listamannaþing. Í framhaldi af þessu reistu myndlistarmenn Listamannaskálann sem skyldi vera til sýningarhalds. Fyrst sýningin (yfirlitssýning) var haldin í apríl árið 1943 af Félagi íslenskra listamanna sem jafnframt byggði skálann.

Af vef Sambands íslenskra myndlistamanna

Listamannaskálinn var á tímabili vinsæll dansstaður...

Fólk

Skjöl


Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 5.01.2016