Skollagróf Heimilisfang

Jarðabók Á.M. telur, að Gróf (þannig ritað þar) sé býli fyrst reist um 1660, og þá sem hjáleiga frá Skpholti. „Þó er hér fyrirsvar sem á hálflendu.“ Meðaljörð að landrými. Landið er að mestum hluta fjallendi, hæðir og lægðardrög veð valllendisgróðri. Gott og skjólsamt beitiland, einkum að sumarlagi. Mýrlendi er ekki mikið, en grasgefið. Engjar voru lítilfjörlegar. Ræktunarland ekkert að kalla, utan framræstar mýrar. Veiðréttur er í Hvítá. Landið er afgirt.

Bærinn stendur undir samnefndu fjalli, framantil.

Sunnlenskar byggðir I, bls. 315. Búnaðarsamband Suðurlands 1980.

Fólk

Skjöl

Skollagróf Mynd/jpg
Skollagróf Mynd/jpg
Skollagróf Mynd/jpg
Skollagróf Mynd/jpg
Skollagróf Mynd/jpg
Skollagróf Mynd/jpg

Tengd hljóðrit


Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014