Miklagarðskirkja Kirkja

Kirkjan stóð í Miklagarði frá fornu fari. Hennar er t.d. getið í dómi frá 1461. S'oknin var sameinuð Saurbæjarsókn 1867 og kirkjan aflögð 1922 og rifin 1930.

Fólk


Tengd hljóðrit


Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 8.06.2017