Miklagarðskirkja Kirkja

Kirkjan stóð í Miklagarði frá fornu fari. Hennar er t.d. getið í dómi frá 1461. Sóknin var sameinuð Saurbæjarsókn 1867 og kirkjan aflögð 1922 og rifin 1930.

Orgel

Heiti Frá Til
rafmagnsorgel Ekki skráð Ekki skráð

Fólk


Tengd hljóðrit


Bjarki Sveinbjörnsson uppfærði 16.08.2019